Sævarður útskrifaður.

Hæ hæ.

img_5498.jpg

Góð helgi er að baki, Sævarðu útskrifaðist með BS gráðu í Stærðfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Við samglöddumst með honum og fórum út að borða á Argentínu þvílík veisla. Gamla settið gisti á hóteli og alles. Kósí helgi.

Jón Þór og  Snædís kusu frekar að fara að Gufuskálum með Pjakki (björgunarsveitinni) og æfa þar rústabjörgun og sig og áttu þau einnig góða helgi.

Jón Þór skráði sig í minni skipstjórnar réttindi í fjarnám og er svona að byrja í því, búin að viða að sér námsefni og kortum þannig að útgerðarstjórinn getur vonandi róið í sumar á strandveiðum.

Við vorum í borginni í gær, Snædís hjá tannlækni og Jón Þór hitti Ásgeir það voru teknar blóðprufur og svona smá tékk. Ásgeir segir að Newcastle menn vilja fá Jón út í rannsóknir eftir einhverjar vikur áður en hann fer í mergskiptinn en þetta kemur allt í ljós.

Heyrums seinna.

kveðja Sævör.   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með drenginn, frábær árangur. Kv. Anna María

Anna María (IP-tala skráð) 27.1.2010 kl. 16:15

2 identicon

Innilegar hamingjuóskir með þetta Sævarður.

Kveðja

Frændfólk á Skagaströnd (IP-tala skráð) 27.1.2010 kl. 22:44

3 identicon

til hamingju með drenginn:)

anna (IP-tala skráð) 28.1.2010 kl. 15:07

4 identicon

Innilegar hamingjuóskir með drenginn ykkar. Kveðja Rósa

Rósa Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 8.2.2010 kl. 00:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sævör Þorvarðardóttir
Sævör Þorvarðardóttir
Mamma ætlar að halda þessu bloggi úti á meðan við bræðurnir erum í undirbúning fyrir væntanleg beinmergsskipti sem nunu vera gerð í Newcatle á Englandi. Kveðja Valdimar og Jón Þór
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband