Jón sleppur ekki alveg við hælið.

Hæ hæ.

Jón Þór er búin að vera slappur með verki þar sem brisið er en allar prufur eru fínar og engin Brisbólga í gangi sem er fínt, hugsanlega er hann með magabólgur og vonandi fer hann að hressast.

Við erum að fara út 14. feb til Newcastle í nokkra daga hann er að fara í forskoðun fyrir beinmergðskiptin og það er búið að velja fyrir hann gjafa sem er með nákvæmlega sömu vefjaflokka og hann, einnig búi að fá sömu veirur og allles. Sá besti sem er til fyrir hann.

Já og svo er þorrablótið um helgina er farinn að hlakka til.

Heyrums seinna.

Kveðja Sævör.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sævör Þorvarðardóttir
Sævör Þorvarðardóttir
Mamma ætlar að halda þessu bloggi úti á meðan við bræðurnir erum í undirbúning fyrir væntanleg beinmergsskipti sem nunu vera gerð í Newcatle á Englandi. Kveðja Valdimar og Jón Þór
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband