Newcastle á morgun.

Hæ hæ.

Það er komið að forskoðuninni fyrir mergskiptin við fljúgum út í fyrramálið og verðum fram á fimmtudag. Jón Þór kemur til með að hitta hina ýmsu sérfræðinga sem kanna líkamlegt ástand hans. Ég reikna með að við fáum endanlega dagsetningu úti en það var talað um 6 til 7 vikur frá forskoðun. Snædís verður hjá Önnu og Bjögga fósturforeldrum sínum í góðu yfirlæti og Gosi skellir sér í sveitasæluna.

Það verður skrítið að fara út aftur en það er engin sérstakur kvíði fyrir þessari ferð Jón Þór er reyndar búin að vera slappur en hann á örugglega eftir að komast í gegnum þetta.

Heyrumst seinna.

Kveðja Sævör.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góða ferð kæra fjölskylda og gangi ykkur vel:)

Kristin Pétursdóttir (IP-tala skráð) 13.2.2010 kl. 21:35

2 identicon

hæhæ vildi bara segja góða ferpð og gangi ykkur vel vonandi fannst ykkur myndirnar flottar:) kv fra siglo

Jóa,Halli,Viktoria,kleopatra og dexter (IP-tala skráð) 16.2.2010 kl. 16:47

3 identicon

Kæra fjölskylda góða ferð og gangi ykkur vel. Jón Þór hlakka til að hitta þig aftur í Samkaup. Kv. Anna María og co.

Anna María og co. (IP-tala skráð) 16.2.2010 kl. 18:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sævör Þorvarðardóttir
Sævör Þorvarðardóttir
Mamma ætlar að halda þessu bloggi úti á meðan við bræðurnir erum í undirbúning fyrir væntanleg beinmergsskipti sem nunu vera gerð í Newcatle á Englandi. Kveðja Valdimar og Jón Þór
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband