Gekk vel í Newcastle erum á Sigló.

hæ hæ

Það gekk allt vel í Newcastle Jón Þór fékk góða skoðun og er talin vel undirbúinn fyrir mergskiptin. Það er komin dagsetning fyrir mergskiptin hann fær nýja merginn 26 mars og við förum út einhversstaðar í kringum 10 mars þannig nú fer að styttast í þetta.

Við erum á Sigló núna og það á að skella sér á þorrablótið hjá karla kórnum hér er snjór og það kom að því að við sæjum vetur. Árni Einar og Jón þór eru að fara á snjósleða og það verður saumó hittingur hjá Gillu, hlakka til að hitta selpurnar

Heyrums seinna.

Kveðja Sævör.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skemmtið ykkur vel á þorrblóti og gangi ykkur vel úti. Bestu kveðjur Arna

Arna Péturs (IP-tala skráð) 23.2.2010 kl. 13:25

2 identicon

Gangi ykkur vel elskurnar.

 Kveðja af Skaganum

Halla Kjartansdóttir (IP-tala skráð) 28.2.2010 kl. 00:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sævör Þorvarðardóttir
Sævör Þorvarðardóttir
Mamma ætlar að halda þessu bloggi úti á meðan við bræðurnir erum í undirbúning fyrir væntanleg beinmergsskipti sem nunu vera gerð í Newcatle á Englandi. Kveðja Valdimar og Jón Þór
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband