Það fer að koma að mergskiptunum.

Hæ hæ

Við förum út 14 mars með kallinn hann Jón Þór þannig að það fer að líða að mergskiptunum hjá honum.

Síðustu helgi var hann í borginni og kláraði að taka pungaprófið (skipstjórnarréttindi undir 12 m) hann skellti sér á BSH og let vökva sig til hressingar og galvaskur í prófið á laugardagsmorgni, hringdi síðan ánægður með sig eftir prófið og sagði að þetta væri í blóðinu á honum.

Hér framundan er heljar helgi árshátíð í Grunnskólanum og Lúðrasveitin er með tónleika kl. 20.00 á föstudagskvöld, það er mjög spennandi efni á dagskrá hjá þeim þ. e. Velkomin í Bíó kvikmyndatónlist.

Mig hlakkar til sjáumst sem flest.

Kveðja Sævör


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gangi ykkur vel kæra fjölskylda.

Vala Árnadóttir (IP-tala skráð) 11.3.2010 kl. 09:48

2 identicon

Til hamingju með útskriftarpiltana...BS gráður og pungapróf !!! Gangi ykkur allt í haginn

Rikka (IP-tala skráð) 11.3.2010 kl. 09:58

3 identicon

Til hamingju með pungaprófið frændi.

Gangi þér allt í haginn vinur.

Valdimar frændi á Skagaströnd (IP-tala skráð) 11.3.2010 kl. 17:46

4 identicon

Gangi ykkur vel.

Arna Pétursd. (IP-tala skráð) 12.3.2010 kl. 13:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sævör Þorvarðardóttir
Sævör Þorvarðardóttir
Mamma ætlar að halda þessu bloggi úti á meðan við bræðurnir erum í undirbúning fyrir væntanleg beinmergsskipti sem nunu vera gerð í Newcatle á Englandi. Kveðja Valdimar og Jón Þór
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband