Yndislegur dagur í gær.

Hæ hæhpim1385.jpg

Það var viðburðaríkur dagur í gær við skelltum okkur í Hólminn þ.e. ég, Jón Þór og Einar og hittum Sumarliða (til vonandi tengdapabba hans Jóhannesar) hann leifði Jóni að kafa og hafði fengið leifi til að vera í sundlauginni. Þvílík gleði ég set bara inn myndir því til staðfestingar því orðin lýsa ekki upplifuninni hjá Jóni.

Í gærkveldi fórum við á tónleika sem Snædís var að spila á, en hún er í Lúðrasveitinni, þemað var bíó tónlist og spiluðu margir góðir gestir líka með sveitinni og já þetta var frábær, ég fékk hroll þegar krakkarnir spiluðu hvert lagið á eftir öðru. Yndisleg upplifun.

Nú er bara að klára að pakka fyrir Newcastle því það verður flogið í fyrramálið ég ætla að vera duglegri að blogga þegar við komum út og munið að það er alltaf gaman að lesa fréttir og kveðjur frá ykkur.

Takk fyrir og heyrumst, set inn myndir í albúm. img_6016.jpg

Kveðja Sævör

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góða ferð til Newcastle, og gangi ykkur rosalega vel

Elínrós Jónsdóttir (Ella) (IP-tala skráð) 13.3.2010 kl. 17:41

2 identicon

Flott myndin af Jóni að kafa, og Snædís glæsileg líka.  Trúi það hefur verið gaman að hlusta á krakkana spila :)

Gangi ykkur rosa vel úti og við hugsum til ykkar næstu vikurnar

Jóhanna Þorvarðard. (IP-tala skráð) 13.3.2010 kl. 18:13

3 identicon

Góða ferð og gangi ykkur vel með allt. Sammála með tónleikana þeir voru frábærir ekkert smá duglegir krakkar.

Magga Hjálm,,,,,,, (IP-tala skráð) 13.3.2010 kl. 20:27

4 identicon

Góða ferð og gangi ykkur vel. Kv. Anna María

Anna María og co. (IP-tala skráð) 14.3.2010 kl. 12:26

5 identicon

Við fjölskyldan óskum ykkur góðrar ferðar og gangi ykkur sem allra best. Verðum með hugann hjá ykkur :)  kv. Kristín og fjölskylda

Kristin Pétursdóttir (IP-tala skráð) 14.3.2010 kl. 14:01

6 identicon

Góða ferð og gangi ykkur vel, það verður gott að fá að fylgjast með ykkur hér á blogginu, bestu kveðjur.

Arna Pétursdóttir (IP-tala skráð) 15.3.2010 kl. 12:11

7 identicon

Góða ferð og gangi ykkur vel :)

Ólöf Hallbergs (IP-tala skráð) 15.3.2010 kl. 19:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sævör Þorvarðardóttir
Sævör Þorvarðardóttir
Mamma ætlar að halda þessu bloggi úti á meðan við bræðurnir erum í undirbúning fyrir væntanleg beinmergsskipti sem nunu vera gerð í Newcatle á Englandi. Kveðja Valdimar og Jón Þór
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband