Rólegur dagr í dag.

Hæ hæimg_6070_972751.jpg

Í dag var bara rólegt yfir Jóni hann er búinn að sofa mest allan daginn, var að fá lyf í dag sem er fyrirbyggjandi meðferð vegna seinni hluta lyfjameðferðarinnar sem gerði hann dasaðan og frekar druggaðan. Á morgun hefst svo seinni partinn vonandi að allt gangi vel.

Heyrumst seinna.

Kveðja Sævörog Einar img_6054.jpg

p.s. set inn myndir af skrílnum sem var tekin áður en við fórum út.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ kæru vinir

Það er nú gott að allt gangi vel hjá honum Jóni.

Við hugsum til ykkar og sendum kröftuga strauma í seinni hlutan .

Knús og kram til ykkar . kveðja Gilla ,Árni og strákarnir.

gilla (IP-tala skráð) 22.3.2010 kl. 07:32

2 identicon

Sæl kæru vinir, ég og Sól vorum að skoða þessar fínu myndir sem eru þarna af ykkur. Sól strauk yfir myndinna af Jóni og sagði Pabbi ha ha. Við söknum ykkar, og reynum að kenna Sól að segja Jón Þór þegar hún sér mynd af þér. Allt gott að frétta héðan úr sveitinni.

Anna Dóra (IP-tala skráð) 22.3.2010 kl. 20:38

3 identicon

logsins logsins

Komið þið sæl

Er logsins kominn i fisk her á lófóten nú er bara að dýfa trollinu í og skamta í vinslun stór og góður þoskur mikið er nú af fiskinum hér hérna væri fint að renna út rúllunum Jón værum ekki lengi að ná skamtinum,sá á netinum viðtal vi systir lætslóðina flakka með mjög fínt há ykkur eins og venjulega flott nynd af bræðrunum myndar menn líkir frændum sínum annars bara gangi ykkur vel áframm kveða úr þosk torfuni við Noreg Jói

http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/03/23/byr_sig_bjartsynn_og_barattugladur_undir_mergskipti/

Johannes þorvarðarson (IP-tala skráð) 23.3.2010 kl. 13:32

4 identicon

Hæ kæra fjölskylda

Ég og Lovísa erum nýkomnar frá UMÍ á Sigló og gistum á Hlíðarvegi 4 það var mjög skrítið að koma á gamla heimilið ykkar en mjög notalegt .

Gangi ykkurl vel áfram og bestu kveðjur frá okkur öllum

Ása,Gummi,Birgir ,Tinna og Lovísa

Ása (IP-tala skráð) 23.3.2010 kl. 18:25

5 identicon

Mergjaður dagur í dag sem er byggður á gömlu merg!! og það er einmitt,,

 "mergur málsins" 

Baráttu og saknaðarkveðjur,

Helga og Kalli

Helga og Kalli (IP-tala skráð) 27.3.2010 kl. 21:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sævör Þorvarðardóttir
Sævör Þorvarðardóttir
Mamma ætlar að halda þessu bloggi úti á meðan við bræðurnir erum í undirbúning fyrir væntanleg beinmergsskipti sem nunu vera gerð í Newcatle á Englandi. Kveðja Valdimar og Jón Þór
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband