23.3.2010 | 22:15
Þrír dagar í nýja merginn.
Hér genger allt vel Jón var bara þokkalega vakandi í dag og matarlistin aðeins komin aftur. Hann var nógu hress til að setja út á myndina af sér í mogganum. Það eru þrír dagar í merginn og allar blóðprufur eru að nálgst 0 punktinn. Jón þar ekki nema fjóra skammta af seinna niðurbrotslyfinu sem er yndislegt því þá fer mynna eitur í líkamann.
Við skelltum okkr í bæin að prenta út myndir til að líma upp á vegg hjá Jóni og versluðm okkur sængur , eina fólkið í Newcastle sem kaupir sæng í Mars, já það er að koma vor hér.
Gleymdi aðalatriðinu 1000 hluta puslið er búið og það var verið að klára að gera þrívíddar myndina.
Heyrumst seinna.
Skrítna myndin eru niðurstöður úr blóðprufum.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ
Tad er gaman ad heira ad tid hafid tad godt og jón ad fá matarlistina aftur og 1000 hluta puslid er búid.
Og jói frændi Jóns er ad klåra allan torskin hjá nossurunum jeg vona ad han geimi nokra torska fyrir tig Jón, ef ekkert verdur eftir fyrir tig tá veidir tú bara sild á grundarfyrdinum tvi nóg er af henni.
Jég taladi vid Óla sigga frænda tinn hérna i kvøld og kvartadi hann bara yfir tví ad hann væri sifjadur og ad Jón Bjarni gæti ekki haldid bátnum réttum i tessum golukalda.
Tetta var ekki svog slæm mind i mogganum svona ert tú bara.
Kvedja frá okkur øllum i Danaveldi
Lalli Danski (IP-tala skráð) 24.3.2010 kl. 00:01
Gott, ánægður með framganginn.
Til lukku með púslið!
Kveðja, Ásgeir Haraldsson
PS: mér finnst húfan ekki fara þér neitt sérstaklega vel !
Ásgeir Haraldsson (IP-tala skráð) 24.3.2010 kl. 18:09
Þetta er allt að gerast.
Húfan fér þér ágætlega Sævör mín. Biddu Ásgeir að senda ykkur mynd af sér með húfu og þessa líka fínu mottu sína :) :)
Bestu kveðjur Anna Elínborg
Anna E. Svavarsdóttir (IP-tala skráð) 24.3.2010 kl. 19:41
Þú ert bara flottur í mogganum Jón Þór..
Gaman að sjá niðurstöðurnar úr blóðprufunum handskrifaðar :) Sævör mátt alveg setja fleiri svona blóðprufumyndir inn, ég hef voða gaman af þvi að pæla í þessu og skilja þetta líka ;)
Kossr og knús til ykkar
Jóhanna Þorvarðard. (IP-tala skráð) 24.3.2010 kl. 20:20
Gott að allt gangi vel...knús og kossar til þín Jón minn :)
Herdís Lína (IP-tala skráð) 24.3.2010 kl. 20:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.