Heyri og sé að tónleikarnir voru vel heppnaðir.

Hæ hæ Já ég sé að tónleikarnir hafa tekist frábærlega vel,allir ánægðir og glaðir með þá, Íris á heiður skilinn fyrir þetta allt saman knús og kossar á þig Íris mín. Þetta er búin að vera rólegur dagur hjá okkur við vorum öll bara þreytt í dag en Jón þó sérstaklega hann þurfti að fá blóð og fékk tvær einingar vonandi verður hann hressari á morgun. Fyrir ykkur sem eruð forvitin þá fékk hann O blóð Því A+ var ekki til.

Heyrumst seinna

Kveðja Sævör


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ kæru vinir

Það er óhætt að segja að allir séu sáttir og glaðir með tónleikana og vonandi var tilganginum náð....Frábærir listamenn sem voru þar á ferð..

Já við vonum að Jón verði nú hressari á morgun 

knús og kram til ykkar kær kveðja Gilla Árni og strákarnir.

gilla (IP-tala skráð) 31.3.2010 kl. 23:40

2 identicon

Hæhæ :) tónleikarnir voru glæsilegir og eiga þau heiður skilið sem að þeim stóðu. Vona að Jón Þór sé að hressast ,Ég er A+ og fékk 1 sinni o flokk af blóði og var það eina skiftið sem mér leið ekki vel á eftir blóðgjöf . Hjartans kveðjur til ykkar allra héðan úr kuldanum og gleðilega páska. MH.

Magga Hjálm,,, (IP-tala skráð) 2.4.2010 kl. 01:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sævör Þorvarðardóttir
Sævör Þorvarðardóttir
Mamma ætlar að halda þessu bloggi úti á meðan við bræðurnir erum í undirbúning fyrir væntanleg beinmergsskipti sem nunu vera gerð í Newcatle á Englandi. Kveðja Valdimar og Jón Þór
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband