10.4.2010 | 21:25
Jón er að hressast.
Hæ hæ.
Hér er allt á betri veg Jón er að hressast hann gat drukkið í dag þannig að slímhúðin í hálsinum fer skánandi. Hann náði að halda öðru auganu opnu annar slagið í dag og fékk sér rölt um herbergið það er að segja hann gekk í sömu sporunum í smá tíma, þannig að allt er á uppleið.
Hér er búin að vera sumarblíða í dag og sólskin við röltum í garði sem er rétt hjá spítalanum og nutum blíðunnar.
Einar og krakkarnir fengu lítinn frænda í dag. Til hamingju Gummi og Bryndís með litla kallinn og Hulda til hamingju með ömmu strákinn.
Heyrumst seinna.
Kveðja Sævör
Hér er allt á betri veg Jón er að hressast hann gat drukkið í dag þannig að slímhúðin í hálsinum fer skánandi. Hann náði að halda öðru auganu opnu annar slagið í dag og fékk sér rölt um herbergið það er að segja hann gekk í sömu sporunum í smá tíma, þannig að allt er á uppleið.
Hér er búin að vera sumarblíða í dag og sólskin við röltum í garði sem er rétt hjá spítalanum og nutum blíðunnar.
Einar og krakkarnir fengu lítinn frænda í dag. Til hamingju Gummi og Bryndís með litla kallinn og Hulda til hamingju með ömmu strákinn.
Heyrumst seinna.
Kveðja Sævör
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:26 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman að heyra, nú fara hlutirnir að gerast hratt hann verður farinn að hlaupa í sömu sporunum áður en hann veit af. Hér sátu vinir hans í kvöld og horfðu á söngvakeppni famhaldskólanna og hann misti nú ekki af miklu, ekki góð keppni. Ánægjulegt að heyra að allt sé á réttri leið hjá Nýja Jóni, kær kveðja Anna María og co.
Anna María (IP-tala skráð) 11.4.2010 kl. 00:34
Hæ hæ elskurnar mínar!
Mikið er gaman að Jón er að koma til. Það tapaðist allt sem ég skrifaði í gærkveldi af því ég kann ekkert á svona dót ;) Nú er Svanur hjá mér og er að reyna að kenna mér þetta allt saman ("innskot ritara" gengur la la). Nú er allt nammi horfið úr skápunum því mér brá svo mikið í fyrradag þegar ég fór á vigtina, er búin að þyngjast um 3 kíló of mikið. Byrjuð að nota stafina á fullu ha ha ha, en gaman . Búið að vera brjálað veður í dag og rigndi vel í jarðaförinni hans Sverris. Svanur er far inn á p59 í bjórinn hneixlanlegt ha svo segir hann,svo nú er ég sjálv tekin við. það fór allt í vesin hjá mér í gærkvöldi og allt fór í vaskinn sem ég var búin að skrifa til ykkar ég vona að það heppnist vel núna. Jón minnég bið Guð að halda verndarhendi sinni yfir ikkur og gefi að þér haldi áfram að batna. Ég elska ykkur öll. Amma,Mamm ,Tengdó.
mamma (IP-tala skráð) 11.4.2010 kl. 00:49
Hæ hæ, gott að heyra að allt er uppá við, sendi ykkur knús..
Kveðja Jóhanna.
Jóhanna (IP-tala skráð) 11.4.2010 kl. 02:04
Það er gott að heyra að Jón Þór sé farið að líða betur, við sendum ykkur koss yfir hafið.
Kveðja :)
Rósa Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 11.4.2010 kl. 12:00
Mikið erum við ánægð að heyra að Jón Þór er að hressast :) Við biðjum kærlega að heilsa ykkur héðan úr Gröf 2 :)
Halldóra (IP-tala skráð) 11.4.2010 kl. 13:46
Hæ elsku nýi Jón minn,mykið er gleðilegt að heira að alt er á góðri uppleið hjá þér svo þér fari að líða betur og sent ömmu einn svona broskall ef hann gæti nú flautað lag fyrir okkur.Ég elsaka þig vinur minn láttu þér batna vel bless Ásdís aamma.
Mamma (IP-tala skráð) 11.4.2010 kl. 14:08
en gott að heyra að heilsan sé farin að síga upp á við :) nú gerist þetta hratt.
knús og kveðjur til ykkar allra
Guðrún Sonja (IP-tala skráð) 11.4.2010 kl. 15:12
Hæ hæ.
Það er gott að heyra að Jón Þór sé að hressast. Hafið það sem allra best. Bið kærlega að heilsa.
Systa.
Systa (IP-tala skráð) 11.4.2010 kl. 20:29
Gott að vita að allt sé á réttri leið. Sendum batakveðjur til þín kæri Jón þór :)
Lína og fjölskylda Grundó (IP-tala skráð) 11.4.2010 kl. 22:03
Hæ elskurnar mínar, nú er amma glöð Jón Þór að hressast. Gleð ykkur með að pakki fer í póst á morgun 14 apr. leindarmál hvað í honum verður ha ha .Vertu dugegur að hjóla Jón Þór minn og ná upp orku, ég vildi að ég gæti hjólað þá mundi ég hjóla á móti þér. Guð gefi ykkur góðar stundir elska ykkur ..amma,mamma,tengdó.
Mamma (IP-tala skráð) 13.4.2010 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.