Dagur 21.

 Hæ hæ.img_6178_982715.jpg

Hjá okkur er búin að vera rólegur dagur í dag, rigning og leti. Jón er bara kátur eða þannig, eins og hægt er að vera innilokaður með gamla settinu. Mergurinn dafnar vel og Neutrofílarnir eru komnir í 0,64 þannig að ég reikna með að blóð verði sent til London á morgun til að athuga hvort merginn er gjafans það er nýi Jón eða gamli Jón, þetta ferli tekur einhverja daga en vonandi í lok vikunnar vitum við hvor er. 

Já og Jói minn þér hefði verið nær að húka aðeins lengur í Noregi í staðin ertu að veltast um í einhverjum togara á leið heim og gosið bara að vera búið. Annars ganga hér um einhverjir brandarar, einn er einhvervegin á þessa leið, hafið þið ekki orðið varir við að hér rignir brenndum kjúklingi og  pylsum frá ICELAND, ICELAND er verslunar keðja sem selur frosnar vörur og er í eigu Landsbankans að mig mynni. Þeirra brandar eru ekki eins fundir og okkar.

Heyrumst seinna.

Kveðja Sævör     

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæhæ vildi bara kasta kveðju hérna ég fer i hvaða tölvu sem er til að fylgjast ég gaf mína henni móðir minni :) en þegar þú kemur til ísland aftur þá ætla ég að gefa þér gjöf :) sem þú verður rosalega ánægður með en vildi bara kasta einni kveðju og við hugsum til ykkar kiss kiss 

Jóa,Halli,Viktoria,kleopatra og dexter (IP-tala skráð) 19.4.2010 kl. 14:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sævör Þorvarðardóttir
Sævör Þorvarðardóttir
Mamma ætlar að halda þessu bloggi úti á meðan við bræðurnir erum í undirbúning fyrir væntanleg beinmergsskipti sem nunu vera gerð í Newcatle á Englandi. Kveðja Valdimar og Jón Þór
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband