Strákarnir komnir í hús.

Hæ hæ.

Sævarður og Jóhannes eru komnir til Newcastle og fjölskyldan saman komin, kallarnir fóru reyndar á pöbbinn að horfa á England - Algería því við erum með risa sjónvarp 14" en það hefur nú samt ekki angrað okkur hingað til.

Jón er þokkalegur neutrofílarnir hrundu aftur niður í dag og fékk hann lyf til að örva merginn. Við förum aftur í viðtal við Dr. Andrew Cant á mánudaginn og fáum að vita hvað er framundan og hvernig hlutirnir verða þegar við komum heim. Við erum búin að bóka flug og lest. Það styttist í heimkomu.

Vikan með ungunum verður notuð í skemmtilegheit.

Hlakka til að sjá ykkur.

Kveðja Sævör.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ kæru vinir og takk fyrir frábæra viku í Newcastle, við erum komin heim heilu höldnu , vonandi kemur Jón sér upp úr þessu sem ég efast ekki um því líkur hörku kall þar á ferð , skemmtið ykkur rosalega vel veð ungunum ykkar þið eigið það svo sannarlega skilið, og Snædís ekki missa þig i M og M hahahahahhha. kær kveðja Gilla og co

gilla (IP-tala skráð) 19.6.2010 kl. 08:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sævör Þorvarðardóttir
Sævör Þorvarðardóttir
Mamma ætlar að halda þessu bloggi úti á meðan við bræðurnir erum í undirbúning fyrir væntanleg beinmergsskipti sem nunu vera gerð í Newcatle á Englandi. Kveðja Valdimar og Jón Þór
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband