Það er bara gleði.

Hæ hæ.

Hér er allt gott að frétta við erum komin heim í kot rétt búið að afrugla okkur eftir ferðalagið.

Jón Þór fór í blóðprufu í gær og fékk svona glimrandi fína prufu. það eina sem þurfti vað Íslandið góða og kaujan heima.

Ég er heima hjá Jóa og Kollu að blogga því við erum ekki búin að fá netið inn. Læt í mér heyra seinna.

Kveðja Sævör og allir hinir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

VELKOMIN HEIM

kristín (IP-tala skráð) 10.7.2010 kl. 18:43

2 identicon

VELKOMIN HEIM.

KVEÐJUR ANNA

Anna E. Svavarsdóttir (IP-tala skráð) 10.7.2010 kl. 19:22

3 identicon

Hæ, hæ.

Velkomin heim öll. Mikið er þetta yndislegt.

Kveðja

Hrafnhildur

Hrafnhildur Hallvarðsdóttir (IP-tala skráð) 10.7.2010 kl. 19:27

4 identicon

Velkomin heim

Heima er alltaf best

Kveðja Lauga

Lauga (IP-tala skráð) 11.7.2010 kl. 20:01

5 identicon

Til hamingju með það elskurnar mínar, að vera komin heim.

Farið þið vel með ykkur og gangi ykkur allt í haginn

Kveðja,

Halla og Þórhallur

Halla Kjartansdóttir (IP-tala skráð) 11.7.2010 kl. 21:56

6 Smámynd: Þráinn Jökull Elísson

Velkomin heim.

Þráinn Jökull Elísson, 14.7.2010 kl. 10:07

7 identicon

hæhæhæhæhæhæhæh velkomin heim labbakútur hlakka til að sjá þig esskan min biðjum að heilsa öllum á grundafirði :)     love you all

Jóa,Halli,Viktoria,kleopatra og dexter (IP-tala skráð) 18.7.2010 kl. 14:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sævör Þorvarðardóttir
Sævör Þorvarðardóttir
Mamma ætlar að halda þessu bloggi úti á meðan við bræðurnir erum í undirbúning fyrir væntanleg beinmergsskipti sem nunu vera gerð í Newcatle á Englandi. Kveðja Valdimar og Jón Þór
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband