5.8.2011 | 14:07
5.ágúst í dag hefði Valdimar orðið 20 ára.
Hæ hæ allir.
Í dag 5 ágúst hefði Valdimar minn orðið 20 ára, ekki það að hann hefði haldið upp á hann eins og hinir sem veða tvítugir með því að skella sér í "búðina" því þangað ætlaði hann aldrey var hann búin að ákveða. Þeir sem þekktu hann vita að það hefði hann staðið við. Á svona dögum hugsar maður hvar ætli hann hefði verið og hvað væri hann að gera nú orðin fullorðinn.
Til hamingju með daginn elsku Valdimar minn.
Kveðja mamma
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.