6.9.2011 | 16:32
Tíminn líður.
Hér er allt fínt að frétta, Jón Þór er fluttur í sódómuna og byrjaður í Tækniskólanm hann er í Grunnnámi Rafiðnaðar og er bara ánægður með lífið. Snædís varð 16 um daginn, ufffffffffff allir að verða fullorðnir. Nei það er bara yndislegt að geta fylgst með þeim fullorðnast og sjá hvað verður úr þeim.
Við hjónakornin erum að fara til London, það eru tæp 25 ár síðan við vorum það í brúðkaupsferð. Við ætlum að heimsækja Sævarð svona rétt áður en hann kemur heim. Hann fer að veða búin með Mastersnámið sitt. Aðalega ætlum við að njóta lífsins og hafa það gott.
Kveðja til ykkar.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.