22.5.2012 | 17:06
Hjúkka með tvö lömb. (Nurse gave birth to two lambs)
Hún Hjúkka (Nurse) kindin hans Valda var að bera í nótt. Hún bar tveimur lamb hrútum og það er búið að gefa þeim nafn. Mórauði hrúturinn heitir Doktor Ásgeir en ljósi Prófessor Cant. Ég og Jón fórum að kíkja á hrútana og eru þetta hinir föngulegustu gripir.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 17:10 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Segja flugbraut Reykjavíkurflugvallar ekki örugga
- Gaukurinn breytist: Rokkið hörfar fyrir danstónlist
- Ísland mun styðja við uppbyggingu í lok stríðs
- Heimilisköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu
- Stefnt að því að auka ekki útgjöld á árinu
- Lét soninn horfa á meðan hann braut gegn móður hans
- Breytt fyrirkomulag til Bretlands: Aukið öryggi
- Þyngra en tárum taki
Erlent
- Hleypt úr fangelsum til að berjast við eldana
- Bandaríkin bjóða 3,5 milljarða fyrir Maduro
- Myrti móðurina og krefst forræðis barnsins
- 60 þúsund byggingar taldar í hættu
- Trump sekur án refsingar
- Guði sé lof, það var þarna enn
- Bregðast við: Framtíð Grænlands ræðst í Nuuk
- NATO sendir herskip á Eystrasalt
Íþróttir
- Enginn nær metinu á meðan hann er þjálfari
- Ein besta íþróttaljósmynd ársins tekin á Íslandi
- Benoný kominn á fullt á Englandi
- Moyes búinn að semja við Everton
- Fjölnir skoraði fimm og fór á toppinn
- Tvö efstu liðin að stinga af
- Villa vann úrvalsdeildarslaginn
- Kraftaverkamaðurinn Freyr
- Stjarnan aftur á toppinn
- Lærisveinar Dags burstuðu andstæðinga Íslands
Athugasemdir
Halló kæra fjölskylda.
Flottir gripir og skemmtileg nöfn. Veit Ásgeir æði af nafninu? Honum finnst það eflaust flott. Kveðjur til ykkar allra og vonandi hittumst við sem fyrst.
Kveðja úr Hafnarfirðinum.
Anna Elínborg.
Anna Elínborg Svavarsdóttir (IP-tala skráð) 22.5.2012 kl. 19:35
Kúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúlll !!!!
Ég er svoooo stoltur! Og hrærður af gleði! Þetta toppar hamsturinn frá héraðinu Brabant í Hollandi sem fékk nafnið Dr Ás.
En - enga brandara með að Doktor Ásgeir sé feitur! Eða latur! Eða sé orðinn hryggur!!
Takk !
PS: veit Andrew þetta ??
Ásgeir Haraldsson (IP-tala skráð) 22.5.2012 kl. 21:57
Sko.
Mér finnst sá mórauði flottari! Sá ljósi er alveg flottur líka og allt það. Og á myndinni er Jón Þór lika svosem alveg ágætur. En sá mórauði er klárlega flottastur á myndinni !!
:)
Ásgeir Haraldsson (IP-tala skráð) 22.5.2012 kl. 22:01
Glæsilegir hrútar. Vonandi verða þeir ekki í súrum legi í plastfötu á þorranum. Vona bara að hrúturinn Dr. Ásgeir komi vel fram við bróður sinn og hoppi ekki upp á hann á galsafenginn hátt! Þá væri hann nefnilega kominn upp á Cant!!
LeMum (IP-tala skráð) 24.5.2012 kl. 17:48
Ath: til að koma í veg fyrir misskilning er nauðsynlegt að það komi skýrt fram að hrúturinn (verðandi frábær sauður)er mórauður. Hann er sko ekki svartur!
Ásgeir Haraldsson (IP-tala skráð) 24.5.2012 kl. 21:47
Þetta á eftir að verða forystusauður, verið viss. Fylgist grannt með honum og metið verðleika hans. Þetta er sko sérstakur sauður!! - ég meina sauður, (lambhrútur sem á eftir að verða fullorðinshrútur) en ekki hins eigin sauður eins og fólk er stundum kallað.
ILH.
Inga Lóa Haraldsdóttir (IP-tala skráð) 25.5.2012 kl. 11:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.