20.10.2008 | 22:11
Við förum í borgina á fimmtudaginn.
Var að tala við Ásgeir, hann og Luther ætla að hitta okkur á fimmtudaginn.
Hann sagði að fyrstu niðurstöður úr rannsóknunum í Hollandi eru komnar sem nýtast kannski ekki strákunum beint en eykur skilning á sjúkdómnum og gæti hjálpað öðrum í framtíðinni, sem er mjög gott vonandi á eitthvað meira eftir að koma út úr þessum rannsóknum. Það er búið að vera að senda blóð úr strákunum og okkur nokkrum sinnum síðan í feb. á þessu ári, þetta eru einhverskonar DNA rannsóknir og samanburður og eitthvað fleira. Allavega það sem ég veit er að Einar getur ekki þrætt fyrir hópinn. Takk fyrir.
Kveðja Sævör
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góðan daginn og gangi ykkur vel
kv Ægir
Ægir (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 07:17
hann ætti svo sem að reyna hahahahahahha gangi ykkur vel,. kv Lóa og Halli, ps. hlakka til að hitta ykkur
Lóa og Halli (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 12:07
Hæ, hæ datt á þessa síðu fyrir tilviljun. Vildi kvitta og segja gangi ykkur vel. kv Ágústa mamma Ásgeirs litla. Hittumst stundum uppá spítala
Ágústa mamma Ásgeirs litla (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 13:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.