Tónleikar.

 

Það verða haldnir styrktartónleikar bæði á Grundarfirði og Siglufirði.

Það eru komnar dagsetningar, tónleikarnir á Grundarfirði verða 16. nóv. og sjá skólastjórinn og kennarar tónlistaskólans um þá ásamt honum Kalla. Ég er ekki komin með neina dagskrá en ég veit að skólahljómsveitin og lúðrasveitin munu spila einnig ætlar hún Hafdís að syngja og Jóhannes Fannar ætlar að spila undir.

Snædís er í lúðrasveitinni hún spilar þar á klarínett, Jóhannes er í skólahljómsveitinni og spilar á rafgítar, Jón Þór er trommari og eru þau í tónlistaskólanum. 

Tónleikarnir á Siglufirði verða 13. nóv. í Allanum á afmælisdeginum hennar Lóu.

Ég mun skrifa meira þegar ég veit eitthvað um dagskránna á báðum tónleikunum.

Ég setti nokrar myndir inn í albúmið af fólkinu mínu.

 Takk fyrir og kveðja Sævör 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kæra Sævör og fjölskylda, til hamingju með bloggsíðuna :-)

Við sendum ykkur baráttukveðjur frá Namibíu.

Kær kveðja,

Gulla og Villi.

Guðlaug Erlendsdóttir (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 18:41

2 identicon

hæhæ sæta fjölskylda vildi bara segja að mér eða okkur hlakkar rosalega mikið til að hitta ykkur alveg búin að sakna ykkar ekki smá mikið vá hvað allir eru stórir ég er bara að verða dvergur við hliðiná þeim öllum þetta er rosalegt usss ég sem var að passa ykkur þið gætuð passað mig núna usss .

en allavega þið eruð öll æði elska ykkur    kveðja jóa og co 

Jóa,Halli og viktoría unnur (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 23:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sævör Þorvarðardóttir
Sævör Þorvarðardóttir
Mamma ætlar að halda þessu bloggi úti á meðan við bræðurnir erum í undirbúning fyrir væntanleg beinmergsskipti sem nunu vera gerð í Newcatle á Englandi. Kveðja Valdimar og Jón Þór
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband