28.10.2008 | 22:33
Vorum á Sigló um helgina.
Við fórum á Sigló um helgina, Valdimar og við hin skemmtum okkur vel, gistum hjá vinum okkar Gillu og Árna. Snædís og Jakob gerðu snjóhús á pallinum hjá þeim. Á sunnudeginum fóru Valdimar og Jór Þór á rúntinn með Jóu og festu sig allnokkuð vel. Hver var að keyra? Valdimar fór á rúntinn hjá Steinari Þór á snjósleða, Valdimar sagði að adrenalín kikkið hefði verið svo mikið að hann nötraði allur. Um kvöldið fórum við í mat á Allanum hjá vinum okkar Lóu og Halla meistarakokk og krakkarnir horfðu á bíó á breiðtjaldi.
Á mánudeginum var skroppið með Árna í Héðinsfjarðargöngin og rúntað í gegn inn í Héðinsfjörð.
Allir fóru glaðir heim eftir góða helgi.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:58 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Kallaði á lögreglu vegna farþega sem neitaði að borga
- Fyrir skítadjöfulslúsanápening
- Eldur í ruslagámi í Kópavogi
- Par stöðvað eftir að hafa stolið úlpu á veitingastað
- Sjaldan orðlaus en ég er það í þessu tilfelli
- Hefur störf hjá Apple á morgun
- Lögregla og sérsveit kölluð út: Fimm handteknir
- Fann fjölda dauðra gæsa: Mjög óhugnanlegt
Erlent
- Búast við 400 milljón gestum
- Vill senda úkraínska slökkviliðsmenn til LA
- Vill úkraínska fanga í skiptum fyrir norðurkóreska
- Myndskeið: Lúxusvillur í Malibu rústir einar
- Milanovic endurkjörinn forseti
- Þrír látnir eftir snjóflóð í Ölpunum
- Vara við hættulegum vindum í Los Angeles
- Austurrískri konu rænt í Níger
Fólk
- Fullkomið farartæki í Raunheimum
- Eldarnir vestanhafs hafa áhrif á Óskarinn
- Lily Allen tekur geðheilsuna fram yfir hlaðvarpið
- Vill fá að heita Kanína
- Hrafnkatla og Floni hætt að fylgja hvort öðru á Instagram
- Vill að sjónvarpsstöðvar nýti peningana í annað
- Svala sýnir íbúum Los Angeles samhug
- Táraðist þegar hann sá rústirnar
Athugasemdir
Ha ha þetta hefur þá verið draumahelgi..... en frábært að þið komust og gátuð skemmt ykkur svona vel. Enda Siglufjörður margrómaður fyrir geggjað veður... reyndar á báða bóga.. hehehe
Ég skellti mér nú reyndar í Höfuðborgina um helgina og fékk nett áfall þegar ég kom heim á mánudaginn.... sá ekkert út um stofugluggana heima hjá mér.
Gaman að þessu fylgist áfram með ykkur og sendi hlýja strauma til ykkar allra. Kær kveðja Rósa.
Rósa Jónsdóttir (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 13:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.