28.10.2008 | 22:33
Vorum á Sigló um helgina.
Við fórum á Sigló um helgina, Valdimar og við hin skemmtum okkur vel, gistum hjá vinum okkar Gillu og Árna. Snædís og Jakob gerðu snjóhús á pallinum hjá þeim. Á sunnudeginum fóru Valdimar og Jór Þór á rúntinn með Jóu og festu sig allnokkuð vel. Hver var að keyra? Valdimar fór á rúntinn hjá Steinari Þór á snjósleða, Valdimar sagði að adrenalín kikkið hefði verið svo mikið að hann nötraði allur. Um kvöldið fórum við í mat á Allanum hjá vinum okkar Lóu og Halla meistarakokk og krakkarnir horfðu á bíó á breiðtjaldi.
Á mánudeginum var skroppið með Árna í Héðinsfjarðargöngin og rúntað í gegn inn í Héðinsfjörð.
Allir fóru glaðir heim eftir góða helgi.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:58 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Allt í tónleikahaldi fyrir norðan
- Aron Can skemmti í Hlíðarfjalli (myndir)
- Vitur, skemmtileg og hæfileikarík
- Þetta er einstakt tækifæri
- Veikindafríi Palla formlega lokið
- Ég hafði uppi mjög sterkar varnir
- Katrín á Aldrei fór ég suður
- Ryan Gosling í nýrri Stjörnustríðsmynd
- Ísland vekur athygli í nýju tónlistarmyndbandi
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins staðar
Viðskipti
- Hið ljúfa líf: Nú er kominn tími til að prófa rúmenskt
- Um vitnaskyldu verjenda
- Um 50% af regluverki gullhúðað
- Svipmynd: Netárásir varða allt samfélagið
- Gríðarleg aukning í framrúðutjónum
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
Athugasemdir
Ha ha þetta hefur þá verið draumahelgi..... en frábært að þið komust og gátuð skemmt ykkur svona vel. Enda Siglufjörður margrómaður fyrir geggjað veður... reyndar á báða bóga.. hehehe
Ég skellti mér nú reyndar í Höfuðborgina um helgina og fékk nett áfall þegar ég kom heim á mánudaginn.... sá ekkert út um stofugluggana heima hjá mér.
Gaman að þessu fylgist áfram með ykkur og sendi hlýja strauma til ykkar allra. Kær kveðja Rósa.
Rósa Jónsdóttir (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 13:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.