Erum komin heim.

Sælir.

 já við erum komin heim strákarnir eru orðnir hitalausir og ekkert ræktaðist hjá þeim hvorki úr blóði né öðru, þeir halda bara áfram á sýklalyfjum sem er eina úrlausnin fyrir þá ásamt sterum. Við fórum í dag upp í næringablöndun og fengum að sjá hvernig næringin hans Valdimars er blönduð hann fær hana í gegnum centrallínu sem er tengd í stóra bláæð og rennur inn á 14 til 15 tímum. Þetta var mjög forvitnilegt. Á meðan blöndun stendur eru bruggararnir (lyfjafræðingar) klæddir eins og skurðlæknar, við fengum líka að fylgjast með þegar verið var að blanda fyrir vökudeildar ungana.

Þegar við komum heim í kvöld ákvað ég að slá hlutunum upp í kæruleysi og skellti mér á tónleika sem voru á Hótel Framnesi. Þetta voru bara góðir tónleikar Þórður, Baldur, Ari og vinir voru með djassaða tónlist og frumflutt var lag eftir Ara, bara skemmtilegt. Takk fyrir mig.

Góða nótt.

Sævör 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæhæ gott að vita að þið eruð kominn heim kær kvedja við ásigló

Loa og Halli (IP-tala skráð) 1.11.2008 kl. 13:32

2 identicon

Frábært að heyra að þið séuð komin heim  

Jóhanna og strákarnir (IP-tala skráð) 2.11.2008 kl. 09:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sævör Þorvarðardóttir
Sævör Þorvarðardóttir
Mamma ætlar að halda þessu bloggi úti á meðan við bræðurnir erum í undirbúning fyrir væntanleg beinmergsskipti sem nunu vera gerð í Newcatle á Englandi. Kveðja Valdimar og Jón Þór
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband