11.11.2008 | 21:26
Heima er best.
Já nú erum við komin heim og veðum þar vonandi áfram.
Strákanir eru bara þokkalega hressir, ég Valdimar og Snædís fórum út að Bergi að sækja Gosa hann er búin að vera í góðu yfirlæti hjá Önnu Dóru og Jóni Bjarna. Það er að sjálfsögðu nóg að gera í sveitinni, hjónin eru að stækka fjárhúsin og fullt að framkvæmdum í gangi.
Ég var að fá sent frá Ásgeiri lækni þeirra útskýringu á sjúkdómnum hún kemur hér inn.
Kveðja Sævör
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Salvör og fjölskylda.
Var að uppgötva þessa síðu, innilegar kveðjur og vonandi verður fjölmennt á tónleikunum. Gangi ykkur sem allra best í baráttunni.
kær kveðja Vigdís (dóttir Gunnars og Jóhönnu nágranna)
Vigdís Gunnarsd. (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 15:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.