Góðir tónleikar.

Hún Lóa hringdi í mig og sagði að tónleikarnir á Sigló hefðu heppnast mjög vel og þeir hefðu verið teknir upp, ég hlakka til að sjá þá. Góður andi var í salnum og vöfflurnar hafi runnið niður í tónleikagesti í hléinu og tónlistarmenn á öllum aldri hafi staðið sig frábærlega. 

Talaði við Ásgeir í dag, niðurstöður úr blóðprufum systkina minna er komin ekkert þeirra passar við hann Valdimar minn en það verður leitað í gjafabönkunum.

Ég hafði bara vistað þessa færslu en ekki birt hér kemur hún.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eg heyrdi lika ad tonleikarnir heima hefdu verid flottir frabært framtak!

Kata (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 09:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sævör Þorvarðardóttir
Sævör Þorvarðardóttir
Mamma ætlar að halda þessu bloggi úti á meðan við bræðurnir erum í undirbúning fyrir væntanleg beinmergsskipti sem nunu vera gerð í Newcatle á Englandi. Kveðja Valdimar og Jón Þór
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband