17.11.2008 | 08:40
Góðir tónleikar.
Hún Lóa hringdi í mig og sagði að tónleikarnir á Sigló hefðu heppnast mjög vel og þeir hefðu verið teknir upp, ég hlakka til að sjá þá. Góður andi var í salnum og vöfflurnar hafi runnið niður í tónleikagesti í hléinu og tónlistarmenn á öllum aldri hafi staðið sig frábærlega.
Talaði við Ásgeir í dag, niðurstöður úr blóðprufum systkina minna er komin ekkert þeirra passar við hann Valdimar minn en það verður leitað í gjafabönkunum.
Ég hafði bara vistað þessa færslu en ekki birt hér kemur hún.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 08:41 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eg heyrdi lika ad tonleikarnir heima hefdu verid flottir frabært framtak!
Kata (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 09:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.