Það er rólegt yfir okkur núna.

Hæ kæru gestir.

Það er rólegt yfir okkur núna Einar var að koma í frí og strákarnir eru hressir, það er góð tilbreyting ég held að við fáum bara að vera saman fjölskyldan í þessu fríi. Valdimar fer eftir helgi í sneiðmyndatöku skurðlæknarnir vilja nýja mynd af miltanu áður en það verður fjarlægt. 

Nú er bara verið að undirbúa helgina hann Kalli jó. verðu fimmtugur og ég er að hugsa um að vera með þriggja tíma tölu um hann,nei nei smá grín, allavega verðu eitthvað brallað.

Jæja hjónin æta að skella sér í pottinn í frostinu.

Kveðja Sævör


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góðan daginn gott að heyra fjölskyldan saman. Og líða fer að jólum orðið jólalegt á sigló. Og skemmtu þér fallega er með siðgæðisvörð á svæðinu samkaupstjórinn Friðfinnur Hauksson Hafið það sem allra best bið að heilsa.

                 kv Ægir

Ægir (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 07:29

2 identicon

Hæhæ

Ohh okkur hjónaleysunum langaði svooo í pottinn í gær. Held bara að það sé á jólagjafalistanum hehe...

Lára Magg (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 11:17

3 identicon

Hæ Sævør og fløldskylda

Tid verdid ad fyrirgefa ad jeg hef bara danskt skrifbord svo jeg get ekki skrifad á rétri islensku.

Tad er ekki svo mikid ad segja her frá DK annad en tad ad allir hava tad fint og eru hressir.
Tad er altaf erfit ad bua langt i burtu tegar einhver i fjølskyldunni er veikur en tid komid up i huga minum á hverjum degi.
Tad er komid frost her i DK og er tad bara got tvi tá rignir ekki og hestarnir turfa ekki ad vada i vatni.
Madur verdur altaf stoltur af tvi ad vera Islendingur tegar madur heirir um ad samstada fólks er svo stór eins og til tónleikane sem voru i Grundarfirdi og Siglufirdi, og tad hlijar mér um hjartad ad vit ad tad eru svo margir sem veita adstod tegar tørf er á.
valdimar tú verdur ad koma og hjálpa mer med ad moka út hrossaskitin tegar tu verdur hres jeg geimi allan skitinn til tú getur komid og taktu Jón Tor med tà getur hann keyrt hjólbørurnar fyrir tig.
Sævør heldur tú ekki ad jói er ad borda selkjøtsúpu núna med selspik i.
Sævør hér mailin til mig lalliogpia@tele2adsl.dk
Jeg skrifa seinna.

Kvedja
Lalli frændi i Danmark

Lalli Danski (IP-tala skráð) 23.11.2008 kl. 21:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sævör Þorvarðardóttir
Sævör Þorvarðardóttir
Mamma ætlar að halda þessu bloggi úti á meðan við bræðurnir erum í undirbúning fyrir væntanleg beinmergsskipti sem nunu vera gerð í Newcatle á Englandi. Kveðja Valdimar og Jón Þór
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband