15.12.2008 | 17:49
Valdimar er komin með bílpróf.
Hæ hæ.
Hann Valdimar er komin með bílpróf fór í morgun út í Ólafsvík, það gekk svona glimrandi vel. Hann er búin að vera að rúnta á Pussanum (406 árgerð 99) sínum í dag ég fékk ekki að fara með, er ekki nógu flott lengur ooooooooooooooooooooooo. Háskóladrengirnir eru að tínast heim Sævarður er á leiðinni Jóhannes er ekki búin fyrr en á föstudaginn, nær vonandi í útskriftina hennar Sigurlínar eða alla veganna veisluna. Er að fara á jólafund hjá kvenfélaginu skellti mér því það verður boðið upp á hangikjét, malt og appelsín. Heyrumst síðar.
Kveðja Sævör
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingu með bílprófið Valdi minn. Hafið það alltaf sem allra best:)
Guðrún Sonja (IP-tala skráð) 16.12.2008 kl. 10:35
Hæ hæ Valdimar
Til lukku með bílprófið:-)
Það kemur að því að þú rennir bara sjálfur á Sigló!!!!!!
alltaf velkominn,Kveðja Gilla og co
Gilla (IP-tala skráð) 16.12.2008 kl. 11:25
Húrra og aftur Húrra
Til hamingju með bílprófið Valdi Kaldi með sjudiralllaaalalala hewheheh ekki hægt að birta á prenti hann veit, eins og Gilla sagí getur farið að renna bara sjálfur til okkar. Og að sjálfsögðu á flotta bilnum sínum.Kær kvveðja Lóa og Halli
Lóa og Halli (IP-tala skráð) 16.12.2008 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.