23.12.2008 | 01:28
Jólastússið í hámarki.
Já það styttist í hátíð ljós og friðar, það er bara notalegt.
Einar er að spila lygi við krakkana hann er að tapa, hvernig stendur á því?
Til hamingju með daginn Steini minn ætlaði að hringja í þig en Bjöggi kom mað annari og truflaði mig.
Erum en þá að bíða eftir kallinu út það fer nú örugglega að líða að því ætla að hringja í Ásgeir á morgun til að fá fréttir það er gott að fá rólegheit í svona langan tíma annars fórum við suður um helgina og Valdimar fór í bóðprufu, þær komu vel út en hann slappast niður inn á milli. Hann hefur lítið verið að keyra finnst það erfitt í snjónum ég er glöð að hann hefur þessa dómgreind.
Ég Snædís og Sævarður bökuðum þetta fína piparkökuhús og fórum með það niður í samkaup vona að það vinni........................ Sævarður skaðaði sig við baksturinn vældi í 3 tíma því hann brenndi sig hahaha.
Heyrumst seinna
Næ ekki að setja inn myndir.
Kveðja Sævör
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Lekavandamál í sex ára gömlu húsi
- Allt að 13 stiga hiti á sumardaginn fyrsta
- Við erum bara hálflömuð
- Ásthildur Lóa vill fá 174,9 milljónir fyrir húsið
- Norðurgarðurinn endurbyggður
- Halla forseti mun setja Stóra plokkdaginn
- Maðurinn laus úr haldi: Konan með meðvitund
- Íbúðir leyfðar við Austurvöll?
- Konan með höfuðáverka: Einn handtekinn
- Lítum upp úr símunum og sýnum meiri kærleika
Erlent
- Rússar brotið páskavopnahlé ítrekað
- Mistök leiddu til þess að 15 bráðaliðar voru drepnir
- Skemmdarverk unnin á styttu af Mandela
- Ljón drap 14 ára stúlku
- Flokkur Farage stærstur í Bretlandi
- Maður fannst látinn í brennandi bifreið
- Fordæmdi gyðingaandúð og ástandið á Gasa
- Ásakanir um árásir ganga á víxl í vopnahléi
- Tveir skotnir til bana í Þýskalandi
- 19 árásir Rússa fyrstu sex tíma vopnahlés
Fólk
- Allt í tónleikahaldi fyrir norðan
- Aron Can skemmti í Hlíðarfjalli (myndir)
- Vitur, skemmtileg og hæfileikarík
- Þetta er einstakt tækifæri
- Veikindafríi Palla formlega lokið
- Ég hafði uppi mjög sterkar varnir
- Katrín á Aldrei fór ég suður
- Ryan Gosling í nýrri Stjörnustríðsmynd
- Ísland vekur athygli í nýju tónlistarmyndbandi
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins staðar
Athugasemdir
Hæ öll sömul
Til hamingju með prófið nafni. Nú gætir maður alltaf vel að sér þegar maður mætir Peugot bílum :-)
Frábær þessi síða, loksins einhver tilgangur með þessu interneti.
Vildi bara óska ykkur gleðilegra jóla og farsældar í öllu sem framtíðin ber í skauti.
Sakna þess ennþá að geta ekki komið og spilað við ykkur á annan í jólum eins og á Sigló.
kær kveðja frá Skagastönd.
Valdimar frændi á Skagaströnd (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 08:48
Gleðileg jól hafið það sem allra best.Sjáumst hress á nýju ári.
kær kveðja Ægir
Ægir (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 12:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.