9.1.2009 | 21:28
Við förum út í kringum 19.jan eða 1.feb.
Hæ hæ allir saman gleðilegt nýtt ár og takk fyrir gömlu ég hef verið hrikalega löt að blogga því það er búið að vera svo rólegt hjá okkur við höfum bara farið þrjá skot túra í tékk til borgarinnar frá því í byrjun des. alveg yndislegt.
Já það er komið að því að skipuleggja hvenær við förum út til Newcastle í Englandi bræðurnir Jón Þór og Valdimar eiga báðir að fara í forskoðun þ.e. blóðprufur, lungnamyndatökur hitta læknana þarna úti og skoða spítalann sem heitir Newcastle General Hospital og er barnaspítali sem er sérhæfður í ónæmisbælandi meðferðum, við Einar förum bæði með þeim og þetta verða svona 3 til 5 dagar þegar heim er komið eða fljótlega fer Valdimar í aðgerð þar sem Miltað verður tekið og þarf hann svo tíma eftir það til að jafna sig áður en beinmergskiptin fara fram sem verður hugsanlega í apríl.
Ef þið eruð að spá í dagsetningunum þá eru þær tengdar leikjum á Anfield vonandi gengur það upp og draumur Liverpool aðdáanda rætist.
Með kveðju frá okkur hér á bæ.
Sævör
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 11.1.2009 kl. 20:56 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Kallaði á lögreglu vegna farþega sem neitaði að borga
- Fyrir skítadjöfulslúsanápening
- Eldur í ruslagámi í Kópavogi
- Par stöðvað eftir að hafa stolið úlpu á veitingastað
- Sjaldan orðlaus en ég er það í þessu tilfelli
- Hefur störf hjá Apple á morgun
- Lögregla og sérsveit kölluð út: Fimm handteknir
- Fann fjölda dauðra gæsa: Mjög óhugnanlegt
- Skjálftinn fannst í byggð
- Einn stærsti skjálftinn frá upphafi mælinga
Erlent
- Búast við 400 milljón gestum
- Vill senda úkraínska slökkviliðsmenn til LA
- Vill úkraínska fanga í skiptum fyrir norðurkóreska
- Myndskeið: Lúxusvillur í Malibu rústir einar
- Milanovic endurkjörinn forseti
- Þrír látnir eftir snjóflóð í Ölpunum
- Vara við hættulegum vindum í Los Angeles
- Austurrískri konu rænt í Níger
- Hátt í 70 slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna
- Snýst meira um persónuna og minna um pólitík
Athugasemdir
Gleðilegt nýtt ár
gott að fá góðar fréttir af góðu fólki og vonum að þið fáið að sjá liverpool í leiðinni það væri náttúrulega geggjað :P
Ída María (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 10:31
Gleðilegt ár elskurnar.
Gott að heyra að þetta er allt að ganga. Gott að þið getið einhverju ráðið í sambandi við þessa ferð, svo hægt sé að fara á leik í leiðinni.
Gangi ykkur vel.
Kveðja,
Halla og Þórhallur
Halla Kjartansdóttir (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 20:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.