23.2.2009 | 22:44
Aðgerðin búin.
Hæ hæ hér er allt fínt að frétta aðgerðin gekk mjög vel og ekkert óvænt kom uppá. Það voru gerð 4 göt og stærsta 4 cm. til að ná miltanu út, Valdimar og við erum mjög glöð með að ekki þurfti að skera meira. Hann er þokkalega hress eftir allt saman en með verki. Það var settur nýr leggur í hann fyrir ferðina út það eru þrjár rásir í honum og skarta þeir íslensku fánalitunum.
Heyrumst seinna, kveðja Sævör
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Hið ljúfa líf: Nú er kominn tími til að prófa rúmenskt
- Um vitnaskyldu verjenda
- Um 50% af regluverki gullhúðað
- Svipmynd: Netárásir varða allt samfélagið
- Gríðarleg aukning í framrúðutjónum
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
Athugasemdir
Æi hvað er gott að heyra þetta. Bestu kveðjur til ykkar allra
Jóhanna
Jóhanna Þorvarðar (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 08:35
Góðar fréttir. Gangi ykkur vel.
Gunnhildur Kjartansdóttir (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 09:26
Þetta eru aldeilis góðar fréttir, gangi ykkur vel. Ólöf Hallbergsd
Ólöf Hallbergs (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 13:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.