Jón er lasinn og við erum í borginni

Hæ hæ.
Ég og Jón Þór erum í borginni hann er með hita og sýkingu þannig að hann er komin með sýklalyf í æð og er í vökvun.
Fystillinn er að angra hann, það eru komin ný göng. Fystill er sýking eða kýli sem myndast og leytar sér leiðar út, það var búið að skera í hann hjá honum.
Valdimar er heima og hefur það svona líka fínt.

Heyrumst, keðja Sævör.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki á nú af ykkur að ganga, vonandi verður Jón Þór fljótur að ná sér uppúr þessari sýkingu. Gaman að heyra hvað Valdimar er hress eftir aðgerðina. Gangi ykkur rosalega vel með framhaldið. Kær kveðja Anna María.

Anna María (IP-tala skráð) 7.3.2009 kl. 12:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sævör Þorvarðardóttir
Sævör Þorvarðardóttir
Mamma ætlar að halda þessu bloggi úti á meðan við bræðurnir erum í undirbúning fyrir væntanleg beinmergsskipti sem nunu vera gerð í Newcatle á Englandi. Kveðja Valdimar og Jón Þór
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband