Jón Þór er búinn í aðgerð.

Hæ hæ.
Jón Þór fór í aðgerð í gær það var skorið á fystil ( sýking ) hjá honum sem fannst í segulómun á föstudaginn, það gekk bara vel en hann er enn mjög slappur. Jón á að fara í speglun á fimmtudaginn og hugsanlega veður breitt um sýklalyf til að reyna að hressa hann við.
Valdimar er bara kátur með að vera heima skellti sér á snjósleða með Bjögga, veit ekki hvort það sé ráðlegt svona stuttu eftir aðgerð en allvega skemmti hann sér vel.

Heyrumst seinna , kveðja Sævör


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skilaðu kveðju frá okkur til Jóns Þórs elsku Sævör vonandi sjáumst við fljótt  heima hér í Grundó.Valdimar og Gosi eru alltaf saman úti að rúnta,er ekki viss hvor stjórnar eða hvor segir til,ha ,ha.Allavega eru þeir báðir mjög ánægðir með sig félagarnir.

kalli og helga (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 13:32

2 identicon

Ég og mínir sendum kæra kveðju til ykkar allra. Vonandi gengur ykkur allt í haginn. Sérstakar mega heilsukveðjur til Jóns Þórs og Valda!

Kveðja úr snjónum á Sigló

Ása Árna

Ása (IP-tala skráð) 12.3.2009 kl. 15:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sævör Þorvarðardóttir
Sævör Þorvarðardóttir
Mamma ætlar að halda þessu bloggi úti á meðan við bræðurnir erum í undirbúning fyrir væntanleg beinmergsskipti sem nunu vera gerð í Newcatle á Englandi. Kveðja Valdimar og Jón Þór
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband