Ég held að það fari að koma að þessu.

Hæ hæ.

Valdimar er enn í borginni hann lagðist aftur inn á fimmtudaginn var en ég kom ekki í borgina fyrr en á laugardaginn. Brisbólgan var ekki orðin nógu góð en hann fer batnandi núna.

Það kom póstur frá Newcastle þar sem okkur var sagt frá því að merg gjafinn væri búin að fá tvær dagsetningar báðar í júlí, það er byrjun og um miðjan mánuð, ef önnur hvor dagsetningin hentar honum förum við út í endaðan júní. Núna er bara að sjá og vona að allt gangi upp.

Heyrumst seinna.

Kveðja Sævör 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

Gangi ykkur vel og góðan bata ;)

Aprílrós, 26.5.2009 kl. 19:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sævör Þorvarðardóttir
Sævör Þorvarðardóttir
Mamma ætlar að halda þessu bloggi úti á meðan við bræðurnir erum í undirbúning fyrir væntanleg beinmergsskipti sem nunu vera gerð í Newcatle á Englandi. Kveðja Valdimar og Jón Þór
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband