Þetta fér að bresta á.

Hæ hæ.
Ásgeir læknir hringdi í mig í morgun það er komin dagsetning fyrir mergskiptin, þau verða 9 júlí en við förum út 28 júní. Niðurbrots meðferðin byrjar 30 júní. Þetta er svolítil sérstakt að fá svona fréttir bæði kvíði og lettir að það skuli loks vera komið að þessu.
Annars er ég í borginni með Jón Þór hann er búin að vera slappur lengi þannig að nú á að reyna að hressa hann við fyrir sumarið. Hann var að útskrifast úr 10 bekk þannig að nú er bara framhaldskólinn framundan honum gekk bara mjög vél enda vel gefin eins og foreldrarnir, nei í alvöru á einkunnarspjaldinu stóð að hann hafði verið fjarverandi 40 skóladaga eftir áramót og hugsanlega fleiri sem ekki voru skráðir það gera átta skólavikur.
Svo eru það fréttir af PUSSUNNI þ.e. bílnum hans Valda hann lenti í tjóni og er laskaður en sem betur fer var hann kyrrstæður og engin í honum þegar þetta gerðist.

Heyrumst seinna.
Kveðja Sævör


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sævör Þorvarðardóttir
Sævör Þorvarðardóttir
Mamma ætlar að halda þessu bloggi úti á meðan við bræðurnir erum í undirbúning fyrir væntanleg beinmergsskipti sem nunu vera gerð í Newcatle á Englandi. Kveðja Valdimar og Jón Þór
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband