28.6.2009 | 11:43
Ferðinni frestað.
Hæ hæ.
Já það er búið að fresta mergskiptunum hjá Valdimar það fæddust tveir einstaklingar með lítið sem ekkert ónæmiskerfi í síðustu viku og þurfa strax í mergskipti því einfaldasta pest eða veira gerðir út af við þau, þannig að deildin er full úti en við erum komin með nýja dagsetningu þannig að nú er bara að byrja upp á nýtt, taka upp úr töskum og njóta sumarsins heima til loka júlí því við komum til með að fljúga út 26 júlí og Valdimar fær merginn 7 ágúst tveimur dögum eftir 18 ára afmælið sitt. Hann er bara þokkalega sáttur við að vera heima mánuði lengur því hann var allt síðasta sumar inni á spítala og svo er hann að vinna hjá bænum.
Heyrumst seinna.
Kveðja Sævör.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja mikið er á ykkur lagt. Vona að sumarið verði ykkur gott og þið njótið þess í botn. Kv. Anna María
Anna María (IP-tala skráð) 1.7.2009 kl. 17:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.