Út á laugardaginn.

Hæ hæ.

Já það er komið að þessu við förum út á laugardaginn, Valdimar leggst inn á sunnudeginum og  lyfjameðferðin hefst á mánudeginum. Valdimar er fyrir sunnan það þarf að skipta um legg hjá honum því þessi sem er í honum er stíflaður, hann á að fara í svæfingu í fyrramálið. Ég, Einar og Jón Þór förum svo suður á föstudaginn því við eigum að taka með okkur út  blóð úr Jóni. Ferðalagið leggst bara vel í okkur við fljúgum til Amstedam og förum svo með KLM til Newcastle.

P.S. læt fylgja með mynd að Valda í vinnunni og hin er fyrir mig þegar ég fæ heimþrá.

Heyrumst seinna.

Kveðja Sævör.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hello er ekki bara allt gott ad fretta ? eg og saethor erum a deckinu ad fa okkur is og kolla er ad lesa uti i solinni :) ja tad var orugglega gaman i utilegunni hja ykkur en mikklu skemmtilegra hja mer vid forum a kajak i morgun klukkan 10:00 og svo seinna i dag forum vid ad stokkva i sjoinn med krokkunum og tad var sko gaman :) eg hef nu reyndar ekki fleiri frettir af mer tannig ad eg tala bara vid tig seinna eg bid ad heilsa ollum a grundo bless bless :)

Snaedis olafia (IP-tala skráð) 15.7.2009 kl. 21:21

2 identicon

Hæ hæ

Elsku Sævör,Valdimar og Einar

Við munum senda ykkur góða strauma gangi ykkur sem allra best.

knús á línuna .

Kær Kveðja Gilla og co

Gilla (IP-tala skráð) 17.7.2009 kl. 09:06

3 identicon

hæhæ

Vildi bara óska ykkur góðrar ferðar og gangi ykkur öllum sem best.

kærar kveðju,

Kristín P

Kristín Pétursdóttir (IP-tala skráð) 17.7.2009 kl. 10:59

4 identicon

Gangi ykkur sem best, við höldum áfram að fylgjast með ykkur og sendum góða strauma frá Lansanum.

                         Baráttukveðjur Sóley og Vala

Sóley og Vala (IP-tala skráð) 19.7.2009 kl. 12:03

5 identicon

Hæ hæ elsku Valdimar, og þið hin .

Gangi þér vel á morgun , Hugsum til ykkar og sendum góða strauma yfir hafið til ykkar  knús og koss á línuna kær kveðja Halli ,Lóa og co

Lóa og Halli (IP-tala skráð) 19.7.2009 kl. 22:03

6 identicon

Kæra fjölskylda, sendum ykkur okkar allra bestu strauma. Valdimar og Jón Þór gangi ykkur sem allra best. Kv. Gústi, Anna María, Laufey Lilja og Sigurður Helgi

Anna María, Gústi og co. (IP-tala skráð) 19.7.2009 kl. 23:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sævör Þorvarðardóttir
Sævör Þorvarðardóttir
Mamma ætlar að halda þessu bloggi úti á meðan við bræðurnir erum í undirbúning fyrir væntanleg beinmergsskipti sem nunu vera gerð í Newcatle á Englandi. Kveðja Valdimar og Jón Þór
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband