Fimm dagar þar til Valdimar fær nýja merginn.

Hæ hæ.
Það styttist í að valdimar fái nýja merginn hann verður látinn renna inn 31 júlí. Dagurinn í dag er búinn að vera sæmilegur Valdi var mjög slappur framm eftir degi og þurfti stærri skammt af ógleðilyfjum og er með verki í kviðnum, slímhúðin er enn þá í fínu lagi, blóðprufur sýna að allt er á réttri leið niður. Hann er búin að vera töluvert hressari seinni partinn og komin með matarlystina aftur. Af mér og Einari er fínt að frétta hann er alltaf að pirra mig og vill ekki hætta að hrekkja mig, svon látið hann heyra það.

Heyrumst seinna.
Kveðja Valdimar, Sævör og Einar.

P.S. set inn myndir í albúmið hans Valda.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ

Það er nú gott að heyra að allt sé á réttri leið,nú eru við að pakka okkur

til að fara í smá útilegu.Við reinum að komast í tölvu til að fylgjast með.

Gangi ykkur allt í haginn, og Einar hættu svo að bogga Sævör.

Kv.Gilla og co

gilla (IP-tala skráð) 27.7.2009 kl. 10:41

2 identicon

Hæ elskurnar mínar gott að fá svona góðar fréttir af ykkur. Hér er búið að vera mikið stuð um helgina. Baráttukveðjur til Valda frá okkur.Gangi ykkur vel.kv úr Gröf 1.

Sjöfn (IP-tala skráð) 27.7.2009 kl. 11:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sævör Þorvarðardóttir
Sævör Þorvarðardóttir
Mamma ætlar að halda þessu bloggi úti á meðan við bræðurnir erum í undirbúning fyrir væntanleg beinmergsskipti sem nunu vera gerð í Newcatle á Englandi. Kveðja Valdimar og Jón Þór
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband