Fjórir dagar.

Hæ hæ. Það gengur allt þokkalega Valdimar er frekar slappur með höfurverk vegna hækkunar á blóðþristing og slímhúðin í munninum er orðin viðkvæm.
Hann er búin að hafa nóg að gera hér eru brjálaðir leikjasérfræðingar (plying spesjalist) sem svindla í uno, þ.e. spila á enskan máta. Hann er búin að vera að stja saman þyrlu en vegna skjálfta tókum við Einar það að okkur sem sagt ég hahaha. Ég og Einar fórum í bæinn að versla í matinn handa Valda allar tegundir af frosnum mat og marga lítra af svörtu vatni. Man ekki hvort ég hafi sagt ykkur að það sem fekk brúnirnar til að lyftast á honum var að hann mætti drekka KÓK.

Heyrumst seinna.

Kveðja Valdimar. Sævör og Einar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku Sævör og Einar.

Skilaðu kveðju til Valdimars og bestu kveðjur til ykkar og vona að allt gangi vel, ég les það á blogginu þínu hversu duglegur Valdimar er, hann er sannkölluð hetja.

Elínbjörg

Elínbjörg Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 27.7.2009 kl. 21:13

2 identicon

Kæru Sævör,Einar og Valdimar ........Baráttukveðjur til ykkar . Og þetta með kókið það er bara allra meina bót þegar manni vantar orku og þrek. Gangi ykkur vel . Kv. Magga Hj.

M.H. (IP-tala skráð) 27.7.2009 kl. 22:22

3 identicon

Hæhæ allir bestu kveðjur til ykkar allra og vonum við að allt gangi vel við vitum öll að valdi kaldi er algjör hetja:) Einar haltu áfram að sríða henni hahahahah bara svona einu sinni frá okkur hehehee     En við elskum ykkur gangi ykkur rosalega vel :) kveðja frá sigló city

Jóa,Halli viktoria og litla prinsessan (IP-tala skráð) 28.7.2009 kl. 16:45

4 identicon

Heil og sæl ágæta fjölskylda! Er nýbúin að uppgvöta þessa síðu. Vildi bara senda mínar bestu kveðjur til ykkar allra,þið standið ykkur frábærlega! Valdimar:til hamingju með afmælið þann 5.ág.....er þessi newcastle treyja ekki ótrúlega lík KR treyju? Er þá ekki bara best fyrir þig að fara að halda með KR?! Flott treyja. Hafið það sem allra best. Kveðja. Snjólaug.

Snjólaug Sigurbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 7.8.2009 kl. 09:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sævör Þorvarðardóttir
Sævör Þorvarðardóttir
Mamma ætlar að halda þessu bloggi úti á meðan við bræðurnir erum í undirbúning fyrir væntanleg beinmergsskipti sem nunu vera gerð í Newcatle á Englandi. Kveðja Valdimar og Jón Þór
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband