Hann á afmæli í dag hann Valdi hann er 18 í dag.

Hæ hæ

já þá er dagurinn runnin upp Valdimar er orðin 18 ára stór áfangi það kominn í fullorðinnamanna tölu, hann hefði viljað eiða deginum öðruvísi en kastandi upp og dormandi en ég held hann hefði ekki viljað skipta því viljinn um betra líf er sterkur.Hér er búið að vera pakkaflóð og þegar hann náði að opna bæði augun "reðist" hann á pakkann frá okkur og opnaði hann það lyftist önnur brúnin þegar hann sá hvað var í honum Playstation 3 og á kortinu stóð elskum þig Valdi frá mömmu, pabba, systkinum, fjölskyldu, Grundfirðingum og Siglfirðingum.Hún Paula leikjasérfræðingurinn kom með pakka frá sér og annan frá starfsfólkinu í hennar pakka var þessi forláta Newcatle treyja handa kallinum og í pakkanum frá starfsfólkinu voru lyklakippa og drykkjar kanna merkt Newcastle þetta kítlaði hláturtaugarnar í honum því það heiðrist smá huhuhu, ekki það að það væri farið framm á að han gerðist aðdáandi Newcastle heldur bara til mynningar um veru hans í borginni. Það eru að berast fleiri gjafir tvær ungar hjúkkur Lísa og Leanne færðu Valda DVD og svo kom ein hér lífsreind eldi hjúkka Wendy og færði honum bjór frá borginni og bjórglas það vissi engini að áfengis aldurinn á Íslandi væri 20 ára.

Allar blóðprufur eru á betri vegi brisbólgan og CRP komið í 26 og allt hitt í 0 sem það á að vera þar til nýji mergurinn er sestur í beinin hanns og farinn að taka við sér. Við erum að spá í að fá okkur límrúllu eins og við notum á Gosa til að hreinsa hárinn því koddinn hans Valda er kafloðinn og hárin detta hratt af en það er bara gott þá svitnar hann ekki eins mikið. 

Valdimar segir: My dearest HeartHildur innilegar hamingjuóskir á afmælisdaginn Wizardokkar.

Heyrumst seinna.Kveðja Sævör, Einar og afmælisbarnið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með afmælið Valdi minn, og til hamingju með drenginn ykkar yndislega, Sævör mín og Einar.

Ljúft að heyra að allt er á betri veg, en ekki var við öðru að búast þegar svona hörkutól eiga í hlut.

Bið Guð að blessa ykkur á hverjum degi.

Gangi ykkur vel.

Kveðja,

Halla og Þórhallur

Halla Kjartansdóttir (IP-tala skráð) 5.8.2009 kl. 16:43

2 identicon

Hæ hæ. Innilegar hamingjuóskir með daginn Valdimar og Sævör og Einar til hamingju með kútinn.Þetta er greinilega allt koma Valdi þú ert duglegur bara flottur.kv úr Gröfinni.

Sjöfn (IP-tala skráð) 5.8.2009 kl. 17:12

3 identicon

Hann á afmæli í dagHEHE

hann á afmæli í dag

hann á afmæli hann Valdi 

hann á afmæli í dag.

Þið verðið að syngja fyrir mig og Halla

Elsku Valdimar til hamingju með afmælið í dag  .

HeHEHE ég skal gefa þér bjór ef mamma er einhvað að tuða . Kær kveðja frá okkur á Sigló

Lóa og Halli (IP-tala skráð) 5.8.2009 kl. 17:32

4 identicon

Hamingjuóskir á 18 ára afmælisdaginn. Vona að þið eigið góðann dag saman.Baráttukveðjur Magga Hjálm,,,

M.H. (IP-tala skráð) 5.8.2009 kl. 17:54

5 identicon

Til Hamingju með 18 árin Valdi frændi. Baráttu kveðjur frá Vörðunum á þorvarði. verðum í landi á morgun afmæliskveðja óLiSiggi, Jón Bjarni, Lýður, Hinni og Þorri

Þorvarður SH 129 (IP-tala skráð) 5.8.2009 kl. 19:03

6 identicon

Til hamingju með daginn kæri Valdimar.Gott að lesa að allt gengur vel.

Baráttukveðjur til ykkar allra.

Sævar,Ella og Sólveig Ásta

Bergvin Sævar (IP-tala skráð) 5.8.2009 kl. 20:46

7 identicon

Til hamingju með daginn kall :) Gaman að heyra að þetta skuli ganga sona vel :)
Allt gott að frétta frá þýskalandi, setti inn slóðina af blogginu mínu endilega kíkið á það!.

Hafdís Dröf (IP-tala skráð) 5.8.2009 kl. 20:53

8 identicon

Hafdís Dröfn (IP-tala skráð) 5.8.2009 kl. 20:54

9 identicon

Innilega til Hamingju með daginn Valdi minn og Þið með furðna drenginn ykkar við vorum að koma af sjonum joi og jonþor við naðum kvotanum hurra... það var braela fyrri helminginn en siðan lagaðis veðrið Jonþor var adeins sjoveikur en stoð sig eins og hetja,Svanur Valdimars er her í heimsókn með kærestuna myndar stulka við vonum oll að hann gangi nu logsins ut þau voru i utreiðartur hja Onnudoru i dag og skemtu ser konunglega vid forum aftur a morgun og ætlum ad vera fljotir með kvotann eða svoleiðis annars gangi þer Vel valdi minn eg skulda þer afmælisgjöf

kv Af saebolinu Joi

Johannes Þorvarðarson (IP-tala skráð) 5.8.2009 kl. 20:56

10 identicon

Til hamingju með afmælið valdi:) vona að þú hafir átt góðan dag.

vona að allt gangi vel hjá ykkur

Kveðja Sigrún S. á Sigló;)

afmæliskveðja og knús frá árgangnum þínum líka!:*

Sigrún Sigmundsdóttir (IP-tala skráð) 5.8.2009 kl. 21:16

11 identicon

Sæll Valdi og innilega til hamingju með 18 árin og hver heldur þú að hafi minnt á þig í dag. Við fórum nokkur ríðandi kringum stöð ég svanur og kærasta, kolla reynis ofl. Það stóðu tvær kindur uppi á hæð sem við riðum yfir og voru mjög merkilegar með sig og skoðuðu okkur vel. það voru Hjúkka og Lúter litli sem er nú alveg að verða ætur. Var ekki búin að rekast á þau fyrr í sumar. Vertu nú dulegur að láta þér batna, okkur vantar alminnilegan mann í heyskapinn nærsta sumar. Söknum þín öll kveðja frá sveitalúðunum á Bergi.

Anna Dóra Markúsdóttir (IP-tala skráð) 5.8.2009 kl. 22:15

12 identicon

Heil og sæl stórfjölskylda

Takk fyrir afmæliskveðjuna og vona að sms-ið hafi komist til skila. Vona að þið hafi getað notið dagsins,) bestu kveðjur, Hildur

Hildur (IP-tala skráð) 5.8.2009 kl. 23:13

13 identicon

Hæ hæ elsku Valdimar og til hamingju með daginn það er gott að heyra að

allt sé þér í hag  a þessum degi,já þetta er ekki uppáhaldsstaða til að halda upp á afmælisdaginn sinn en ég er alveg handviss um það á eftir að halda upp á mikklu stærri tímamót í þínu lífi

Ég og Árni vorum heldur betur dugleg í dag og gengum upp í Fífladal í þessu dásamlega veðri sem hefur verið í dag ca 19 stiga hiti og vonandi mun þetta veður haldast yfir helgina því pæjumótið er að hefjast.

Við biðjum auðvitað að heilsa ykkur ollum,Einar og Sævor til hamingju með hetjuna ykkar .

Kveðja frá Hvanneyrarbraut 11 Sigló 

gilla (IP-tala skráð) 5.8.2009 kl. 23:53

14 identicon

innilega til hamingju með afmælið valdimar okkar vonum ad þú farir ad hafa það sem allrabest stóri tappi :) elskum þi. :=)  kVEÐJA: Amma, Hulda og Gummi þór

Guðmundur þór Ármannsso (IP-tala skráð) 6.8.2009 kl. 12:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sævör Þorvarðardóttir
Sævör Þorvarðardóttir
Mamma ætlar að halda þessu bloggi úti á meðan við bræðurnir erum í undirbúning fyrir væntanleg beinmergsskipti sem nunu vera gerð í Newcatle á Englandi. Kveðja Valdimar og Jón Þór
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband