Annasamur dagur.

Hæ hæ það er alltaf nóg að gera þessa dagana Valdimar fór í Petscan í morgun og niðurstöður ættu að koma á morgun. Tækið er á sjúkrahúslóðinni þannig að það var gönguferðin í dag. Á meðan Valdi fór í skannann skellti ég mér í sturtu og fékk mér kríu þegar ég kom til baka eftir 4 tíma var enginn í herberginu ég var send neðar því það er búið að flytja kallinn í nýja stofu, það höfðu ræktast einhverjar sveppir í gömlu stofunni þannig að öryggis hans vegna þurfti hann að færa sig um set. Kannski ver hitinn í honum út af þessu? Hann er bara ánægður með þessa tilbreytingu það eru ekki allir sem fá að breyta um stofu í miðjum beinmergsskiptum. Já og aðalmálið er að nú geta kallarnir horft á FÓTBOLTANN því það er SKY inni á þessari stofu en var ekki í gömlu.
Heyrumst seinna.
Kveðja Sævör Einar og Valdimar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ja ekki er það nú leiðinlegt að geta fylgst með boltanum þar sem enski boltinn og meistaradeildin eru nú farin af stað. Allvega getur þetta verið ágætis afþreying á mínu heimili. :-) Baráttu kveðjur Anna María

Anna María (IP-tala skráð) 20.8.2009 kl. 21:05

2 identicon

Elsku Valdimar

 Det finnes en stjerne
som vil lyse på din vei.
Som vil trenge gjennom mørket
den vil lyse kun for deg.

Det finnes en stjerne
som vil følge deg på din vei.
Gjennom livets mange stunder.
den vil aldri svikte deg.

Det finnes en liten stjerne
som vil spre glede på din vei.
Den vil alltid være til stede
denne stjernen er kun for deg.

Det finnes en liten stjerne
som vil lyse opp din vei.
Hvis den får så kan den love at
mørket aldri vil komme til deg.

Ástarkveðja

Rósa Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 21.8.2009 kl. 01:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sævör Þorvarðardóttir
Sævör Þorvarðardóttir
Mamma ætlar að halda þessu bloggi úti á meðan við bræðurnir erum í undirbúning fyrir væntanleg beinmergsskipti sem nunu vera gerð í Newcatle á Englandi. Kveðja Valdimar og Jón Þór
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband