Valdi á gjörgæslu

Hann Valdimar er búinn að vera mjög veikur síðustu daga og er á gjörgæslu. Hann hefur þó verið að hressast örlítið og hlutirnir virðast þokast í rétta átt, en mjög rólega. Nú bíðum við bara og vonum að allt fari á besta veg.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku Sævör of Einar.

Sendi ykkur mínar bestu kveðjur og vonum að allt fari á besta veg, Valdimar er búinn að vera svo duglegur og standa sig eins og hetja í þessum veikindum. Bjarni biður að heilsa ykkur.

kveðja Elínbjörg

Elínbjörg Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 4.9.2009 kl. 12:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sævör Þorvarðardóttir
Sævör Þorvarðardóttir
Mamma ætlar að halda þessu bloggi úti á meðan við bræðurnir erum í undirbúning fyrir væntanleg beinmergsskipti sem nunu vera gerð í Newcatle á Englandi. Kveðja Valdimar og Jón Þór
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband