4.9.2009 | 12:02
Valdi á gjörgæslu
Hann Valdimar er búinn að vera mjög veikur síðustu daga og er á gjörgæslu. Hann hefur þó verið að hressast örlítið og hlutirnir virðast þokast í rétta átt, en mjög rólega. Nú bíðum við bara og vonum að allt fari á besta veg.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elsku Sævör of Einar.
Sendi ykkur mínar bestu kveðjur og vonum að allt fari á besta veg, Valdimar er búinn að vera svo duglegur og standa sig eins og hetja í þessum veikindum. Bjarni biður að heilsa ykkur.
kveðja Elínbjörg
Elínbjörg Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 4.9.2009 kl. 12:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.