Erfidir timar.

Hae hae

Tad eru bunir ad vera erfidir timar Valdimar kallinn turfti ad fara i langa svaefingu sem likaminn toldi ekki hann er nuna i nyrnavel og er haldid sofandi  i ondunarvel tvi blodtristingurinn var alltaf ad falla. Tad gengur haegt og rolaega i retta att nuna tad er buid ad taka hann af naer ollum lyfjum sem norud voru til ad halda blodtrystingnum uppi og mun hann vakna haegt og rolega upp tvi nyrun eru ekki ad na ad hreinsa lyfin ur likamanum en morgum litlum skrefum hefur hann nad nuna og vonandi halda tau afram.

Kvedja fra barattujaxlinum Valda 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

kæra fjölskylda hvað er hægt að segja annað en þið veriðið í mínum bænum.

Valdimar er baráttu karl,enda komin af sterku fólki.

Baráttu kveðjur Lóa Oddsd.

Lóa Oddsd (IP-tala skráð) 4.9.2009 kl. 18:52

2 identicon

Kæra fjölskylda, gangi ykkur vel í þessari baráttu, sendi ykkur alla verndar englanna mína. Knús.....

Bestu kveðjur Jóhanna Hallb.

Jóhanna Hallbergsd (IP-tala skráð) 4.9.2009 kl. 23:43

3 identicon

Hæ Hæ

Þetta voru erfiðar fréttir að frétta, en ég sagði við mínar dömur og segi það enn, hann Valdi kaldi tekur bara sinn tíma í þetta og síðan sest hann upp og segir hvað er ekkert hægt að fá að borða hérna.

Höldum áfram að biðja og senda góða strauma til ykkar. Og eins og þið vitið þá elskum við ykkur öllu.

Kveðja úr Hafnarfirðinum.

Jóna Fanney (IP-tala skráð) 5.9.2009 kl. 01:22

4 identicon

:(((

Hugsa til ykkar og sendi batastrauma

Jóhanna Þorvarðard. (IP-tala skráð) 5.9.2009 kl. 15:48

5 identicon

Baráttukveðjur úr Fagurhólnum.

kristín (IP-tala skráð) 5.9.2009 kl. 23:04

6 identicon

Hugsa til ykkar og sendi baráttukveðjur

M.H. (IP-tala skráð) 6.9.2009 kl. 12:55

7 identicon

Hæ hæ kæru vinir.

Hugur okkar er með ykkur ,sendum baráttu strauma yfir hafið.

knús á ykkur öll kveðja Gilla og co

gilla (IP-tala skráð) 6.9.2009 kl. 17:01

8 identicon

Kæru vinir!

Það er fátt um fína drætti og vel valin orð þegar erfileikarnir herja endalaust á ykkur eins og raun ber á.

Við erum hjá ykkur í huga og sendum ykkur okkar einlægu óskir um bata.

Ástar og saknaðarkveðjur,

Helga og Kalli

Helga og Kalli (IP-tala skráð) 6.9.2009 kl. 19:26

9 identicon

Kæra vinkona, Sævör

 Sendum þér okkar innilegustu hamingjuóskir með afmælisdaginn!

Þú mátt eiga von á stórum kossum, þegar þú kemur heim!

 Kærar kveðjur til baráttujaxlana

Kalli og Helga (IP-tala skráð) 7.9.2009 kl. 19:30

10 identicon

Elskulegu vinir. 

Þið eruð svo sterk og dugleg.  Það er erfitt að heyra að þessir erfiðleikar séu núna, þegar allt er búið að ganga svona vel. Sendi ykkur englana mína til að varðveita ykkur.  Kossar og knús

Kveðja,

Halla og Þórhallur

Halla Kjartansdóttir (IP-tala skráð) 7.9.2009 kl. 21:16

11 identicon

elsku sævör til hamingju með afmæli'ð þann 7sept mín bara orðin ung:)

 Valdi kaldi minn þú ert sterkur og algjör hetja ég veit það :)

Við erum hjá ykkur í huga og sendum ykkur okkar einlægu óskir um bata.

Ástar og saknaðarkveðjur

Jóa,halli viktoria og litla skvís 

Jóa,Halli viktoria og litla prinsessan (IP-tala skráð) 9.9.2009 kl. 13:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sævör Þorvarðardóttir
Sævör Þorvarðardóttir
Mamma ætlar að halda þessu bloggi úti á meðan við bræðurnir erum í undirbúning fyrir væntanleg beinmergsskipti sem nunu vera gerð í Newcatle á Englandi. Kveðja Valdimar og Jón Þór
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband