Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Kæra fjölskylda
heyrðu ekki er nú gott að velta en vonandi lestu kíkka á þig en til hamingju með soninn og gangi ykkyr vel og guð veri með ykkur kv úr rigningunni frá sigló
Hrönn Einarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 15. júní 2011
Kveðja af 22E
Búin að lesa allt bloggið ykkar stafnana á milli - mikið á fjölskylduna lagt. Hef svo oft sagt og hugsað í veikindum Mirru hvað við vorum heppin að fá svona viðráðanlegt og þekkt mein að kljást við, lesturinn í kvöld styrkir þá sannfæringu mína enn frekar. Gott að allt skuli ganga svona vel hjá Nýja-Jóni. Kveðja Una Gunnars(frá Sigló)
Una (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 11. apr. 2011
Flott hjá ykkur
Til hamingju að allt gengur vel hjá ykkur og takk fyrir að lofa manni að fylgast með ykkur kv Hrönn
Hrönn Einarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 19. sept. 2010
Baráttukveðjur
Áfram nýji Jón!!Kær kveðja Ásta og fjölsk.
asthildur (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 25. júní 2010
Kveðja
Sæl öll frábært að heyra að það gangi svona vel hjá ykkur.Kveðja frá Beggu og fjölskyldu
Bergþóra Sigurðardóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 8. maí 2010
Kveðja
Sæl og blessuð verið þið. Það er frábært að fá að fylgjast með, og hvað allt gengur vel :) Þið eruð sannkallaðar hetjur :) Kveðja frá Ingibjörgu Dodda og fjölskyldu
Ingibjörg Dodda (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 4. maí 2010
Komið þið sæl
Hæ hæ kæru vinir, það er gott að heyra hvað þetta gengur vel hjá YKKUR, við vissum að JÓN ÞÓR væri baráttu karl. Kær kveðja frá okkur hér í Jörundarholti
Skúlína Hlíf Guðmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 26. apr. 2010
nýji Jón
Hamingjuóskir með áfangann! Saknaði Jóns á þessari líka frábæru sýningu í gær! Er alveg viss um að hann hefði tekið sig vel út þar. Sumarkveðjur að heiman, með hvít fjöll og næstum því hundslappadrífu. Kveðja Hildur ljósa
Hildur Sæmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 22. apr. 2010
Kveðja
Sæl öll . Sendum ykkur baráttukveðjur erum með hugan hjá ykkur kveðja frá fjölskyldunni Norðurtúni 9.Agnes
Agnes Þór Björnsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 18. apr. 2010
Elsku Sævör, Einar og börn
það er gott að heyra að hann sé farinn að hressast, vonandi fer ykkur allt í haginn. og til lukku með nýja frændann. kossar og knús, kærar kveðjur frá Hafdísi,Gísla og börnum
Hafdís og Gísli (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 11. apr. 2010
Kveðja frá Hlíðarveginum:)
Elsku fjölskylda. Kærar kveðjur frá okkur öllum hérna úr grenjandi rigningu og skemmtilegu sunnanveðri. Við hugsum hlýlega til ykkar.Já og til Hamingju með pungaprófið! Jón Þór þú ert hörkugaur:) Ásta, Bjössi, Harpa Dögg, Benedikt Berg, Lísbet Rós og Karen Lind.
asthildur (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 10. apr. 2010
kveðja að heiman
er loksins komin í gestabók ásdís amma
ásdís valdimarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 8. apr. 2010
Gleðilega páska
kæra fjölskylda, sendum bestu kveðjur og óskir um gleðilega páska. Takk fyrir að fá að fylgjast með ykkur og sjá hvað þið eruð öll sterk og jákvæð. Heimkoman nálgast með hverjum degi. Ykkar Hildur og Jonni
Hildur Sæmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 31. mars 2010
Kæra fjölskylda
Það er gott að heyra að allt gengur vel og ekki vantar húmorinn. fylgjumst með ykkur áfram og og gangi ykkur allt í haginn kæra fjölskylda kveðja frá eigendum og starfsmönnum Ragnars og Ásgeir
Þórey Jónsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 31. mars 2010
Kveðja frá Línu og fjölskyldu
Kæri Jón Þór :) Óskum þér alls hins besta í baráttunni og sendum þér hamingjuóskir með pungaprófið. Gott að geta fylgst með ykkur hér á blogginu. Við munum hugasa hlýtt til ykkar og biðja fyrir þér um að allt gangi vel áfram. Kærar kveðjur Lína, Halldór,Ólöf Rut, Herdís Lína og Hallmar Gauti.
Lína og fjölskylda (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 21. mars 2010
Komið þið sæl
Hæ hæ elskunar mínar ég sendi ykkur baráttukveðjur og vona að allt gangi vel. Við hugsum öll til ykkar hér í Jörundarholti kveðja Skúlla frænka og fjölskylda
Skúlína Hlíf Guðmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 16. mars 2010
Kveðja úr frændgarði
Jæja nú er komið að því. ég vona að allt gangi vel. Og allar góðar hugsanir fylgi ykkur. Guð blessi ykkur og styrki alla tíð. Magga frænka
Anna Magnea Valdimars. (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 15. mars 2010
Gleðilegt ár
Það er sama harkan í þinni fjölskyldu vonandi gengur þetta vel megi guð og gæfa fylgja ykkur allan tíma.Gamann að sjá að þú er komin aftur að blogga til hamingju kv Hrönn sigló
Hrönn Einarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 17. jan. 2010
Vinarkveðja.
Ég var að lesa um það Að nú væri komið a´Jóni Þór að fara í merg skifti. Þó að maður vissi að þetta stóð til hjá honum. Þá hugsar maður Hvað er hægt að leggja mikið á eina fjölskyldu. Það er hægt að spurja, en maður fær engin svör. Okkur er ekki ætlað að fá svör við erviðustu spurningunum. Þó vildi maður helst fá svör við þeim. Ég bið algóðan Guð að styðja ykkur og styrkja í Jesú nafni. Gleðilegt nýtt ár og blessi ykkur alltaf. Ömmusystir Magga.
Anna mAgnea Valdimars. (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 3. jan. 2010
samudarkvedja
kæra fjölskyla eg sendi ykkur innilegrar samúdarkvedju gud verdi med ykkur og littla englinum ykkar kvedja jon
jon elimat gunnarsson (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 28. sept. 2009
sam,uðarkveðja
Kæra fjölskylda sendi ykkur innilegar samúðarkveðju megi guð veita ykkur styrk á þessum erfiðu tíma.Kveðja Sigurgeir, Þórdis, Helga Guðrun
Þórdís Mikaelsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 27. sept. 2009
Kveðja
Kæra fjölskylda, innilegar samúðarkveðjur, Guðný kennari á Sigló.
Guðný Pálsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 26. sept. 2009
Samúðarkveðja
Elsku Sævör, Einar og börn. Við sendum ykkur innilegar samúðarkveðjur. Megi guð veita ykkur styrk á þessum erfiðu tímum. Kveðja frá Siglufirði Óli Agnars og fjölskylda
Óli Agnarsson (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 25. sept. 2009
Samúðarkveðja
Elsku fjölskylda sendum ykkur innilegar samúðarkveðju. Megi guð veita ykkur styrk á þessum erfiða tíma. Hugur okkar er hjá ykkur. Kveðja Helen Meyers, Simmi og börn
Helen Meyers (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 25. sept. 2009
Samúðarkveðja
Elsku Sævör,Einar og börn. Við sendum ykkur okkar innilegustu samúðarkveðjur. Megi Guð styrkja ykkur og blessa í ykkar mikklu sorg kæra fjölskylda. Hugsum til ykkar. Kveðja Gestur,Hulda og börn.
Hulda J Friðgeirsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 25. sept. 2009
Kæra Sævör og fjölskylda
Við sendum þér og fjölskyldu þinni okkar innilegustu samúðarkveðjur. Frænkuklúbburinn.
Gunnvör Sverrisdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 21. sept. 2009
Samúðarkveðja
Kæru vinir og frændfólk. Mínar innilegustu samíðarkveðjur í sorg ykkar.Megi guð gefa ykkur meiri styrk til að takast á við sorg ykkar. Hugur okkar er hjá ykkur. Blessi ykkur alla tíð. Magga og Bjössi
Anna Magnea (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 18. sept. 2009
Samúðar kveðja
Mínar innilegustu samúðarkveðjur. Guð styrki ykkur í sorginni. Kveða Heiða Valda og fjölskylda
Aðalheiður L Rögnvaldsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 17. sept. 2009
Samúðar kveðjur
Kæra fjölskylda ég vil votta samúð mína en lífið heldur áfram ég vil þakka fyrir allt með ykkur megi guð og gæfa fylgja ykkur öllum kv Hrönn Einars
Hrönn Einarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 15. sept. 2009
samúðarkveðjur
Gestir: samúðarkveðjur Kæra fjölskylda. Sendum ykkur okkar innilegustu samúðarkveðjur, megi Guð veita ykkur styrk til að takast á við erfiðan tíma. Kveðja. Bryndís og Guðni Guðni E Hallgrímsson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 15. sept. 2009 Samúðarkveðjur Kæru Sævör, Einar og börn. Innilegar samúðakveðjur frá starfsfólki Heilsugæslunnar. Megi Guð styrkja ykkur á þessum erfiðu tímum. Hugur okkar er hjá ykkur. Heilsugæslan (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 15. sept. 2009 Samúðarkveðjur Elsku Sævör, Einar og börn. Okkar innilegustu samúðarkveðjur. Megi guð gefa ykkur styrk á erfiðum tímum. Við geymum minninguna um sterkan ,æðrulausan og duglegan dreng. Anna Bergsdóttir og fjölskylda Anna Bergsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 15. sept. 2009 Samúðarkveðjur Elsku Sævör,Einar og börn okkar innilegustu samúðarkveðjur megi guð veita ykkur styrk á þessum erfiðu tímum.Kær kveðja til ykkar jonni, alla og fjölskylda
alla birgis (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 15. sept. 2009
samúðarkveðjur
Kæra fjölskylda. Sendum ykkur okkar innilegustu samúðarkveðjur, megi Guð veita ykkur styrk til að takast á við erfiðan tíma. Kveðja. Bryndís og Guðni
Guðni E Hallgrímsson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 15. sept. 2009
Samúðarkveðjur
Kæru Sævör, Einar og börn. Innilegar samúðakveðjur frá starfsfólki Heilsugæslunnar. Megi Guð styrkja ykkur á þessum erfiðu tímum. Hugur okkar er hjá ykkur.
Heilsugæslan (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 15. sept. 2009
Samúðarkveðjur
Elsku Sævör, Einar og börn. Okkar innilegustu samúðarkveðjur. Megi guð gefa ykkur styrk á erfiðum tímum. Við geymum minninguna um sterkan ,æðrulausan og duglegan dreng. Anna Bergsdóttir og fjölskylda
Anna Bergsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 15. sept. 2009
Samúðarkveðjur
Elsku Sævör,Einar og börn okkar innilegustu samúðarkveðjur megi guð veita ykkur styrk á þessum erfiðu tímum.Kær kveðja til ykkar Gummi,Atli og Sindri
Guðmundur Reynisson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 15. sept. 2009
Samúðarkveðjur
Kæra Sævör, Einar og fjölskylda, Sendi ykkur öllum mínar innilegustu samúðarkveðjur á þessum erfiðu stundum í lífi ykkar. Allir íbúar í Grundarfirði hugsa til ykkar og taka þátt í sorginni með ykkur. Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, bæjarstjóri.
Guðmundur Ingi Gunnlaugsson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 15. sept. 2009
samúðar hveðjur
Elsku Sævör,Einar og börn. Sendum okkar innilegar samúðarkveðjur á þessari erfiðu stundu kveðja Sigurrós og fjölskylda á sigló. Kallið er komið, komin er stundin, vinaskilnaður, viðkvæm stund. Vinirnir kveðja, vininn sinn látna, er sefur nú hinn síðasta blund. Margs er að minnast, margt er þér að þakka, Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna, Guð þerri tregatárin stríðu. Far þú í friði, Valdimar.
Sigurrós og fjölskylda (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 15. sept. 2009
Samúðarkveðjur
Elsku Sævör, Einar og börn, sendum ykkur innilegar samúðarkveðjur, við hugsum til ykkar. Kveðja Úlfur, Kristín og dætur Siglufirði
Kristín Einarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 15. sept. 2009
hugsum til ykkar
Kæra fjölskylda erum búinn að vera að fá fréttir af ykkur og Valdimari og líðan hans.Vonumst til að hann fái styrk og hressist. baráttukveðjur frá okkur. Þórey, Ásgeir og börn og einnig frá starfsmönnum Ragnars og Ásgeirs
Þórey Jónsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 14. sept. 2009
komið þið sæl
Kæru vinir við sendum ykkur baráttukveðjur og vonum að allt fari nú að ganga á betri veginn, hann Valdimar er svo mikil hetja og þið Einar lika:)kveðja frá öllum hér í Jörundarholti. Skúlína Hlíf Guðmundsdóttir
Skúlína Hlíf Guðmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 10. sept. 2009
komið þið sæl
voðalega kom þetta oft inn
aðalheiður birgisdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 8. sept. 2009
komið þið sæl
hafið það sem allra best kysstu snúlan frá mér ég segi nú bara eins og hún hildur þið eruð ótrúlegir baráttujaxlar kv alla og jonna grundó kosssssssssssssss til ykkar allra
aðalheiður birgisdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 8. sept. 2009
komið þið sæl
hafið það sem allra best kysstu snúlan frá mér ég segi nú bara eins og hún hildur þið eruð ótrúlegir baráttujaxlar kv alla og jonna grundó kosssssssssssssss til ykkar allra
aðalheiður birgisdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 8. sept. 2009
komið þið sæl
hafið það sem allra best kystu snúlan mér ég segi nú bara eins og hún hildur þið eruð ótrúlegir baráttujaxlar kv öllu og jonn grundó kosssssssssssssss til ykkar allra
aðalheiður birgisdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 8. sept. 2009
baráttujaxlar
Kæru vinir, látið ekki deigan síga. þið eruð svo ótrúlegir baráttujaxlar að leitun er að öðrum eins. Bláberja kveðjur af heimaslóðum, Hildur
Hildur Sæmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 4. sept. 2009
Komið þið sæl1
Ég sendi ykkur mínar ynnilegustu óskir um betri daga og bjartari. Okkur munar ekki um að fá svolitla vætu í viðbót,ef að sólin skín hjá ykkur. Blessi ykkur öll. Magga ömmusystir.
Anna Magnea valdimarsd. (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 4. sept. 2009
Þið eru bara flott
Hæ öll mikið er gamann að allt gengur vel hjá ykkur með baráttu kveðju Hrönn sigló
Hrönn Einarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 31. ágú. 2009
Komið þið sæl.
það er yndislegt að heyra að það er loksins faarið að ganga vel hjá Valdimari og eins að Jón Þór er treystir sér til að fara í skólann. Er búin að vera á ferðalagi í tvo mánuði svo ég hef ekki getað fylgst með Blessi ykkur öll alltaf. Ömmusystir Magga.
Anna Magnea (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 26. ágú. 2009
Hrikalega fljótfær
Halló Valdimar, Sævör og Einar Setti umslag í póst í dag með myndum af fjölskyldunni ásamt minnislykli með fullt af myndum frá Grundarfjaraðrdögum. Ég var búin að skrifa bréf en var svo fljót að loka umslaginu að ég gleymdi að setja bréfið með ;) Söknum ykkar allra bestu kveðjur Kolla og fjölskylda
Kolbrún Reynisdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 18. ágú. 2009
komið þið sæl
Til hamingju með 18 ára afmælið elsku Valdimar og til hamingju Sævör og Einar með stráakinn ykkar, þið eruð hetjur hjá okkur,ég vona að allt gangi núna vel. Takk fyrir afmæliskveðjuna:). Kveðja Skúlla og fjölskylda
Skúlína H Guðmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 5. ágú. 2009
Kveðja
Datt hérna inn, sjálfsagt að skrifa og Einar má alveg senda þessa rigningu hingað.Kveðja til allra! Fríða T.
Fríða T (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 4. ágú. 2009
Sæl fjölskylda
Gangi ykkur vel þarna úti. Saknaði ykkar á Grundarfjarðardögum.
Ásta Mósesdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 31. júlí 2009
Baráttukveðjur
blessuð og sæl öll saman. Gott að vita af ykkur óhultum í Kastlanum ykkar! Hér er svínaflensan byrjuð að stinga sér niður! Valdimar er braveheart. Baráttukveðjurr. Kveðja Hildur
hildur sæmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 29. júlí 2009
kveðjur
Vonandi heldur þetta áfram á sömu braut,gangi ykkur vel . Með kveðju frá Sigló Agnes og co
Agnes Þór Björnsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 26. júlí 2009
komið þið sæll
Hæ hæ, það er gott að heyra að ykkur gangi vel þarna úti. Ég vissi alltaf að hann Valdimar væri hetja og þið líka.Gangi ykkur vel áfram og ég og fjölskyldan hér í Jörundarholti sendi ykkur baráttu kveðju Skúlla
Skúlína Hlíf Guðmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 22. júlí 2009
Hamingjuoskir
Til hamingju með hvað allt virðist farið að ganga vel hjáykkur. Best væri ef mergurinn passaði fyrir þá báða. Blessi ykkur ætíð. Magga ömmu systir.
Anna Magnea Valdimars. (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 21. maí 2009
Hamingjuóskir
Kæra fjölskylda til hamingju með daginn. Gangi ykkur vel og mun ég hugsa til ykkar.kv Magga Hjálmars.
Magga Hjálm. (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 26. apr. 2009
Páskar
En páskar eru búnir en sammt gleðilega páska öll og gamann að heyra að það gengur vel. Og til hamingju með ferminguna þegar að henni kemur megi guð og gæfa fylgja ykkur öllum kv að norðan Hrönn Einars
Hrönn Einarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 13. apr. 2009
Blessi ykkur
Það er yndislegt að vita hvað þið eruð fljót að ná áttum, eftir hvert áfallið á fætur öðru.Og eins finnst mér yndislegt að þið látið ekki erviðleikana kúga ykkur. Það má segja um ykkur að þið bognið en brotnið ekki.Blessi ykkur ætíð. Ömmusystir
Anna Magnea Valdimars. (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 10. apr. 2009
Til hamingju að all gekk vel
vona það besta gangi ykkur vel stóra bjarsýna fjölskylda ef maður hjálpar sér ekki sjálfur hver þá góðir vinir það eru allir með ykkur kv úr snjónum að norðan Hrönn
Hrönn Einarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 10. mars 2009
Komið þið sæl
Það er nú ánægjulegt að heyra að aðgerðin hjá honum Jón Þór hafi gengið vel, hann er svo duglegur strákur. Til hamingju strákar með liðið ykkar í kvöld. Kv.Skúlla frænka
Skúlína Hlif Guðmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 10. mars 2009
Blessi ykkur öll
Það er leitt að heyra að Jón Þór sé orðinn veikur einusinni enn. Það á ekki af þeim að ganga.Ekki veit ég hvað himnafaðirinn er að hugsa. En guði sé lof fyrir bjartsýnina ykkar hvað sem á gengur. Blessi ykkur öll. Ömmu systir Magga.
Anna Magnea Valdimars. (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 7. mars 2009
Blessi ykkur öll.
Ég vona að allt gangi vel í framhaldi hjá Valdimar og Jóni Þór. Ég er með hugann hjá ykur þó það hjálpi lítið. Guð blessi ykkur ætíð. Ömmusystir Magga.
Anna Magnea Valdimars. (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 28. feb. 2009
Komið þið sæl
það er gleðilegt að heyra að aðgerðin hafi gengið vel, ég hef alltaf vitað að hann Valdimar væri hetjan í fjölskylduni. Ég sendi ykkur öllum baráttu kveðjur Skúlla frænka
Skúlína Hlíf Guðmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 24. feb. 2009
Færi ykkur baráttu kveðjur
Allt megna ég fyrir hjálp hans sem mig styrkan gjörir.Gangi ykkur allt í hagin megi guð og gæfa fylgja ykkur áfram ég hugsa vel til ykkar með kv Hrönn Einarsdóttir sigló
Hrönn Einarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 15. feb. 2009
Komið þið sæl
En hvað það er gott að heyra að þetta sé komið á hreint með ferðina hjá Ykkur hetjunar mínar. Ég veit að Valdimar er kraftaKARl og hann verður búinn að jafna sig þegar að ferðini kemur. Kær kveðja Skúlla frænka
Skúlína Hlíf Guðmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 25. jan. 2009
Gamann að heyra góðar fréttir
Gleðilegt ár fjölskyldan í grundavík vonandi hafið þið haft það gott um jólin og gamann að heyra að þetta er að ganga hjá ykkur kveðja úr snjónum að norðan
Hrönn Einarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 11. jan. 2009
Gleðilegt ár !!
Jæja bara að skilja eftir mig spor þar sem ég kíki reglulega á bloggið. Vona að þið hafið nú haft það gott yfir jólahátíðina og ekki gleymt að borða... ha ha ha Kannski ekki svo mikil hætta á því. En held áfram að fylgjast með ykkur á nýju ári og sendi hlýja strauma til ykkar... Að sjálfsögðu knús og kossar á línuna. Kær kveðja Rósa Jónsdóttir.
Rósa Jónsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 2. jan. 2009
Halló stórafjölskylda
Gleðileg jól og takk fyrir allt bestu kveðjur frá sigló
Hrönn Einarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 29. des. 2008
Komið þið sæl
Mér langar bara óska ykkur GLEÐILEGA JÓLA og er mjög glöð að heyra að það sé rólegt hjá ykkur núna um jólin. Til hamingju með bílprófið VALDIMAR minn og mundu það hvað þú lofaði okkur mömmu þinni ha ha. Sjáumst fljótlega jólakveðja Skúlla frænka
Skúlína Hlíf Guðmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 23. des. 2008
Komið þið sæl
En hvað ég er glöð að heyra að þetta er komið af stað. Sendi ykkur Baráttu kveðju og vona að ykkur líði vel og hafði það gott.þakk fyrir síðast og allar smákökunar. Jólakveðja Skúlla frænka
Skúlína Hlíf Guðmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 8. des. 2008
Anna Magga ömmusystir. Kópavogi
Gangi ykkur vel í öllu sem þið þurfið að ganga í gegnum. Guð blessi ykkur báða tvo. Ömmusystir.
Anna Magnea Valdimars. (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 4. des. 2008
Baráttu kveðjur
'Eg er ein af þessu liði sem fer inn á síðuna ykkar og fylgist með.'Eg og Sævör kynntumst þegar við unnum saman á hótelinu hún er kjarorku kona og allt hennar fólk þannig að ég óska ykkur góð genngis í þessu erfiðum veikindum ,tónleikarnir tókust vel hérna hjá okkur kveðja Hrönn
Hrönn Einarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 16. nóv. 2008
Gangi ykkur vel.
Ég var að skoða og sá ykkur Fín síða hjá ykkur. vona að Valdimar Einarsson nái heilsu Ég lagðist á bæn til lækna og Jesús um hjálp. kv. Laufey Theodóra Ragnarsdóttir
Laufey Theodóra Ragnarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 13. nóv. 2008
kveðja frá Spáni
Kæra fjölskylda, sendi ykkur allar góðar óskir héðan úr suðrinu með von um að Valdimar hressist. Kveðja frá Guðnýju kennara á Sigló.
Guðný Pálsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 12. nóv. 2008
ég veit að það er alltaf gott að vera heima
vona að allt gangi vel og vona að þið verðið sem leingst heima hjá ykkur kv: Jakob Snær
Jakob Snær Árnason (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 11. nóv. 2008
Hæ hæ
það á ekki að af ykkur að ganga þessa dagana elsku fjölsk frekar en síðustu ár.Óskandi væri að það gangi ykkur allt í hagin og vonandi gengur aðgerðin og allt í sambandi við beinmergskiptin vel og batin verði góður og að drengirnir fari að hressast báðir tveir.það verður öruglega góð mæting á tónleikana sem verða haldnir fyrir ykkur vildum geta komið og verið með ykkur þarna en við verðum með ykkur í huga og hjörtum okkar í staðin. Við sjáumst vonandi fljótlega því það er orðið alltof langt síðan við hittumst síðast.Við vonum að þið hafið það sem allra best.ástarkveðja frá fjölsk á Brávöllum 12 Egilsstöðum.
Hafdís og fjölsk (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 5. nóv. 2008
Kveðja frá nágranna
Sæl Sævör og fjölskylda. Bestu kveðjur til ykkar allra með von um að drengjunum eigi eftir að farnast vel í þessari erfiðri baráttu. Hugsa oft til ykkar. Bestu kveðjur- Jóhanna H Halld. nágranni
Jóhanna H Halldórs (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 5. nóv. 2008
Kveðjur!
Kæru vinir, erum ávalt með ykkur í huga. Amma Ásdís var að segja okkur að þið væru farin suður aftur, alltaf vont að heyra það. Sendum ykkur okkar hugheilu baráttukveðjur. Hlökkum til að sjást á ný í Grundó! Ykkar vinir, Kalli, Helga og fjölsk.
Helga og Kalli (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 2. nóv. 2008
Hæ Hæ
Það er æðislegt gott að heyra að þið séu komin heim. Sendum ykkur baráttukveðjur frá Jörundarholti Akranesi
Skúlína Hlíf Guðmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 1. nóv. 2008
Stóra fjölskylda
Þið eru æðisleg gangi ykkur vel í þessari baráttu með þessum orðum þegar þú hjálpar einhverjum að klifa tindinn kemstu þángað sjálfur bið að heilsa öllum
Hrönn Einarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 28. okt. 2008
hæ : )
Þetta er alveg rosalega flott hjá ykkur. :D bið að heilsa Jón þór og það fór ekki fram hjá mér að hann sé bara með stutt hár miða við hina gæjana. Og gangi þér vel Valdi í mergskiptunum Kveðja: Sindri Þór á sigló.
Sindri Þór Jónsson (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 24. okt. 2008
hæ : )
Þetta er alveg rosalega flott hjá ykkur. :D bið að heilsa Jón þór og það fór ekki fram hjá mér að hann sé bara með stutt hár miða við hina gæjana. Og gangi þér vel Valdi í mergskiptunum Kveðja: Sindri Þór á sigló.
Sindri Þór Jónsson (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 24. okt. 2008
Hæ
Æðislegt framtak að leyfa okkur hinum að fylgjast með, ég var einmitt að spyrja Aron Inga um daginn hvort þið væruð með blogg. Gangi ykkur rosalega vel. Kveðja frá Ísafirði Rósa Ingólfs.
Rósa Ingólfs (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 21. okt. 2008
Hæ öll
Þetta er frábært framtak hjá þér Sævör og flott heimasíða gaman að geta fylgst með Valdimari. Baráttukveðjur, Ásta Móses
Ásta Mósesdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 19. okt. 2008
Gangi ykkur vel
Elskulega fjölskylda! Ég er búin að fara inná þessa flottu síðu nokkrum sinnum, en gleymi alltaf að skrifa í gestabókina. Aha.... alzheimer... ég veit! Vonandi gengur allur undirbúningurinn vel og ég er fegin að heyra að það gengur vel að minnka steragjöfina. Fylgjumst með ykkur elskurnar. Kveðja frá Theodóru, hún er á Sigló og er ekki með netið svo hún getur ekki skoðað síðuna. Kveðja til ykkar allra, Halla og Þórhallur
S. Halla Kjartansdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 18. okt. 2008
Kveðja
Kæra fjölskylda Vonandi á allt eftir að ganga vel,hugsum til ykkar. kveðja Massý og Salli.
Marsilía Jónsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 17. okt. 2008
Hæ sterka fjölskylda
Til hamingju með síðuna .Hér sendi ég ykkur baráttu orð .Við erum englar með einn væng.Við getum aðeins flogið með því að halda utan um hvort annað gangi ykkur vel kv Hrönn Einarsdóttir
Hrönn Einarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 17. okt. 2008
Kæra fjölskylda
Ákvað að skilja eftir mig spor hér á síðunni ykkar ! Æ hvað mér fannst nú erfitt að heyra þessar fregnir af honum Valda ! Var búin að frétta aðeins af honum en gerði mér ekki grein fyrir hversu alvarlegt þetta væri. Gott framtak hjá þér Sævör mín að blogga þannig að maður geti nú fylgst með og sent ykkur hlýja strauma í gegn um bloggið. Krossum svo alla fingur og vonandi gengur allt vel þegar hann Valdi fer í beinmergsskiptin. En knús og kossar til Valda og ykkar allra ! Þið eru sko sannarlega hetjur ! Kveðja frá Sigló Rósa Jónsdóttir
Rósa Jónsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 16. okt. 2008
Gangi ykkur vel
Hæ Sævör gaman að geta fylst með ykkur í þessum veikindum og styð við ykkur gangi ykkur vel með þökk Hrönn Einarsdóttir
Hrönn Einarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 15. okt. 2008
Jóa Halli og Viktoría Unnur prinsessa
hæhæ gaman að fá að fylgjast með ykkur hlakka til að sjá ykkur og knúsa ykkur viktoria alltaf jafn spennt lika að fa að hitta ykkur :)gangi ykkur öllum rosalega vel ég hugsa mikið til ykkar:)
Jóhannan Unnur Haraldsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 14. okt. 2008
kæra fjölskylda
Mikið var ég glöð að sjá þessa síðu það sést að þetta er baráttu drengur. ég hef yndislegar minningar frá ykkur. kær kveðja Berglind.
Berglind Friðriksdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 13. okt. 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Segja flugbraut Reykjavíkurflugvallar ekki örugga
- Gaukurinn breytist: Rokkið hörfar fyrir danstónlist
- Ísland mun styðja við uppbyggingu í lok stríðs
- Heimilisköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu
- Stefnt að því að auka ekki útgjöld á árinu
- Lét soninn horfa á meðan hann braut gegn móður hans
- Breytt fyrirkomulag til Bretlands: Aukið öryggi
- Þyngra en tárum taki
Erlent
- Hleypt úr fangelsum til að berjast við eldana
- Bandaríkin bjóða 3,5 milljarða fyrir Maduro
- Myrti móðurina og krefst forræðis barnsins
- 60 þúsund byggingar taldar í hættu
- Trump sekur án refsingar
- Guði sé lof, það var þarna enn
- Bregðast við: Framtíð Grænlands ræðst í Nuuk
- NATO sendir herskip á Eystrasalt